Fimmta besta kvennalandslið heims tapaði 7-0 fyrir 15 ára drengjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2016 14:45 Katrina Gorry og stöllur hennar í ástralska landsliðinu fengu skell gegn 15 ára drengjum. vísir/getty Undirbúningur ástralska kvennalandsliðsins fyrir Ólympíuleikana í Ríó hefur ekki byrjað glæsilega því í fyrradag tapaði það 7-0 í æfingaleik fyrir unglingsdrengjum, nánar tiltekið U-15 ára liði Newcastle Jets. Sterka leikmenn sem spila utan heimalandsins vantaði í lið Ástralíu en úrslitin eru samt sem áður afar óvænt. Ástralar eru númer fimm á heimslista FIFA en liðið hækkaði sig um fjögur sæti frá síðasta lista. Gary van Egmond, aðstoðarþjálfari ástralska liðsins, var jafn hissa og aðrir á úrslitunum. „Við bjuggumst ekki við þessu,“ sagði Egmond í samtali við fjölmiðla eftir þennan ótrúlega leik. „Strákarnir voru virkilega góðir og eiga allt hrós skilið. Þeir hreyfðu boltann mjög vel og voru stórkostlegir allan leikinn,“ bætti Egmond við. Hann segir að ástralska liðið neyðist oft til að spila gegn drengjum þar sem það sé erfitt að finna góða kvenandstæðinga. Ástralía, sem komst í 8-liða úrslit á EM í fyrra, er með Þýskalandi, Kanada og Zimbabve í riðli á Ólympíleikunum í Ríó. Fótbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Sjá meira
Undirbúningur ástralska kvennalandsliðsins fyrir Ólympíuleikana í Ríó hefur ekki byrjað glæsilega því í fyrradag tapaði það 7-0 í æfingaleik fyrir unglingsdrengjum, nánar tiltekið U-15 ára liði Newcastle Jets. Sterka leikmenn sem spila utan heimalandsins vantaði í lið Ástralíu en úrslitin eru samt sem áður afar óvænt. Ástralar eru númer fimm á heimslista FIFA en liðið hækkaði sig um fjögur sæti frá síðasta lista. Gary van Egmond, aðstoðarþjálfari ástralska liðsins, var jafn hissa og aðrir á úrslitunum. „Við bjuggumst ekki við þessu,“ sagði Egmond í samtali við fjölmiðla eftir þennan ótrúlega leik. „Strákarnir voru virkilega góðir og eiga allt hrós skilið. Þeir hreyfðu boltann mjög vel og voru stórkostlegir allan leikinn,“ bætti Egmond við. Hann segir að ástralska liðið neyðist oft til að spila gegn drengjum þar sem það sé erfitt að finna góða kvenandstæðinga. Ástralía, sem komst í 8-liða úrslit á EM í fyrra, er með Þýskalandi, Kanada og Zimbabve í riðli á Ólympíleikunum í Ríó.
Fótbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Sjá meira