Hóta verkfalli og ætla ekki á ÓL í Ríó vegna launamunar kynjanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. maí 2016 11:30 Heimsmeistararnir mæta kannski ekki til Ríó. vísir/getty Heimsmeistaralið Bandaríkjanna í knattspyrnu kvenna hótar því að fara í verkfall og mæta ekki á Ólympíuleikana í Ríó vegna launamunar kynjanna hjá bandaríska knattspyrnusambandinu. Sky Sports greinir frá. Liðið er búið að biðja um leyfi alríkisdómara í Bandaríkjunum til að fara í verkfall en Ólympíuleikarnir í Ríó í Brasilíu hefjast eftir tvo mánuði. Leikmenn kvennaliðsins segja að launamunurinn sé ósanngjarn og stendur bandaríska þingið með heimsmeisturunum. Kallað var eftir því í þingsal vestanhafs á þriðjudaginn að bandaríska knattspyrnusambandið bindi samstundis enda á þennan launamun og að það komi fram við alla íþróttamenn sína af virðingu. Stelpurnar segja að þær fá 2.400-3.380 dali (300.000-422.000 krónur) fyrir hvern landsleik en strákarnir fá 4.260-12.000 dali (532.000-1.500.000 króna). Bandaríska kvennalandsliðið er ríkjandi heimsmeistari en það vann sinn þriðja heimsmeistaratitil á HM í Kanada á síðasta ári. Það hefur fengið verðlaun á hverju einasta heimsmeistaramóti síðan HM kvenna byrjaði árið 1991. Bandaríkin eru enn fremur fjórfaldir Ólympíumeistarar kvenna og eru ríkjandi Ólympíumeistarar. Bandarísku stelpurnar eru efstar á heimslista FIFA á meðan strákarnir eru í 29. sæti og hafa aldrei komist lengra á HM en í átta liða úrslit. Fótbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Sjá meira
Heimsmeistaralið Bandaríkjanna í knattspyrnu kvenna hótar því að fara í verkfall og mæta ekki á Ólympíuleikana í Ríó vegna launamunar kynjanna hjá bandaríska knattspyrnusambandinu. Sky Sports greinir frá. Liðið er búið að biðja um leyfi alríkisdómara í Bandaríkjunum til að fara í verkfall en Ólympíuleikarnir í Ríó í Brasilíu hefjast eftir tvo mánuði. Leikmenn kvennaliðsins segja að launamunurinn sé ósanngjarn og stendur bandaríska þingið með heimsmeisturunum. Kallað var eftir því í þingsal vestanhafs á þriðjudaginn að bandaríska knattspyrnusambandið bindi samstundis enda á þennan launamun og að það komi fram við alla íþróttamenn sína af virðingu. Stelpurnar segja að þær fá 2.400-3.380 dali (300.000-422.000 krónur) fyrir hvern landsleik en strákarnir fá 4.260-12.000 dali (532.000-1.500.000 króna). Bandaríska kvennalandsliðið er ríkjandi heimsmeistari en það vann sinn þriðja heimsmeistaratitil á HM í Kanada á síðasta ári. Það hefur fengið verðlaun á hverju einasta heimsmeistaramóti síðan HM kvenna byrjaði árið 1991. Bandaríkin eru enn fremur fjórfaldir Ólympíumeistarar kvenna og eru ríkjandi Ólympíumeistarar. Bandarísku stelpurnar eru efstar á heimslista FIFA á meðan strákarnir eru í 29. sæti og hafa aldrei komist lengra á HM en í átta liða úrslit.
Fótbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Sjá meira