Edda, Mist og Rakel halda uppi heiðri kvenna meðal nýrra UEFA A þjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2016 18:12 Edda Garðarsdóttir var á sínum tíma fyrirliði Chelsea-liðsins. Vísir/Getty Ísland eignaðist 24 nýja UEFA A þjálfara um síðustu helgi þegar fræðsludeild Knattspyrnusambands Íslands útskrifaði 24 manns sem hafa unnið að því að fá þessa þjálfaragráðu síðan í september 2015. Námskeiðið hófst í september 2015 þegar þjálfararnir leikgreindu leiki í Pepsi-deild karla og lærðu í kjölfarið á leikgreiniforritið Sideline Analyser. Niðurstöður leikgreiningarinnar kynntur þeir síðan í Danmörku en þangað fór hópurinn í viku námsferð í október. Mikil áhersla var lögð á áætlanagerð og tímabilaskiptingu á námskeiðinu og þjálfararnir skiluðu ársáætlun fyrir sitt lið um miðjan desember. Í janúar unnu þjálfararnir í smærri hópum þar sem þeir horfðu á hvern annan að störfum, undir stjórn leiðbeinanda frá KSÍ. Knattspyrnusamband Íslands sagði frá þessu á heimasíðu sinni og þar kom fram hverjir þessir 24 þjálfarar eru sem státa nú af KSÍ A/UEFA A þjálfaragráðu. Það eru aðeins þrjár konur í hópi þessara 24 þjálfara en það eru þær Edda Garðarsdóttir, Mist Rúnarsdóttir og Rakel Logadóttir. Edda Garðarsdóttir þjálfar lið KR í Pepsi-deild kvenna og Rakel Logadóttir hefur verið annar af sérfræðingunum í Pepsi mörkum kvenna á Stöð 2 Sport. Tveir leikmenn úr Pepsi-deildinni voru meðal þeirra sem útskrifuðust að þessu sinni en það eru þeir Andri Fannar Stefánsson hjá Val og Ólafur Páll Snorrason hjá Fjölni.Eftirtaldir þjálfarar útskrifuðust: Adólf Bragason Alfreð Elías Jóhannsson Andri Fannar Stefánsson Atli Sveinn Þórarinsson Dusan Ivkovic Edda Garðarsdóttir Eiður Ben. Eiríksson Einar Guðnason Einar Lars Jónsson Fannar Berg Gunnólfsson Guðmundur Brynjólfsson Hákon Sverrisson Júlíus Ármann Júlíusson Magnús Örn Helgason Mist Rúnarsdóttir Ólafur Páll Snorrason Óskar Hrafn Þorvaldsson Rakel Logadóttir Sigurður Þ. Sigurþórsson Stefán Gíslason Tommy Nielsen Tryggvi Björnsson Viðar Jónsson Þórhallur Dan Jóhannsson Íslenski boltinn Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Ísland eignaðist 24 nýja UEFA A þjálfara um síðustu helgi þegar fræðsludeild Knattspyrnusambands Íslands útskrifaði 24 manns sem hafa unnið að því að fá þessa þjálfaragráðu síðan í september 2015. Námskeiðið hófst í september 2015 þegar þjálfararnir leikgreindu leiki í Pepsi-deild karla og lærðu í kjölfarið á leikgreiniforritið Sideline Analyser. Niðurstöður leikgreiningarinnar kynntur þeir síðan í Danmörku en þangað fór hópurinn í viku námsferð í október. Mikil áhersla var lögð á áætlanagerð og tímabilaskiptingu á námskeiðinu og þjálfararnir skiluðu ársáætlun fyrir sitt lið um miðjan desember. Í janúar unnu þjálfararnir í smærri hópum þar sem þeir horfðu á hvern annan að störfum, undir stjórn leiðbeinanda frá KSÍ. Knattspyrnusamband Íslands sagði frá þessu á heimasíðu sinni og þar kom fram hverjir þessir 24 þjálfarar eru sem státa nú af KSÍ A/UEFA A þjálfaragráðu. Það eru aðeins þrjár konur í hópi þessara 24 þjálfara en það eru þær Edda Garðarsdóttir, Mist Rúnarsdóttir og Rakel Logadóttir. Edda Garðarsdóttir þjálfar lið KR í Pepsi-deild kvenna og Rakel Logadóttir hefur verið annar af sérfræðingunum í Pepsi mörkum kvenna á Stöð 2 Sport. Tveir leikmenn úr Pepsi-deildinni voru meðal þeirra sem útskrifuðust að þessu sinni en það eru þeir Andri Fannar Stefánsson hjá Val og Ólafur Páll Snorrason hjá Fjölni.Eftirtaldir þjálfarar útskrifuðust: Adólf Bragason Alfreð Elías Jóhannsson Andri Fannar Stefánsson Atli Sveinn Þórarinsson Dusan Ivkovic Edda Garðarsdóttir Eiður Ben. Eiríksson Einar Guðnason Einar Lars Jónsson Fannar Berg Gunnólfsson Guðmundur Brynjólfsson Hákon Sverrisson Júlíus Ármann Júlíusson Magnús Örn Helgason Mist Rúnarsdóttir Ólafur Páll Snorrason Óskar Hrafn Þorvaldsson Rakel Logadóttir Sigurður Þ. Sigurþórsson Stefán Gíslason Tommy Nielsen Tryggvi Björnsson Viðar Jónsson Þórhallur Dan Jóhannsson
Íslenski boltinn Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira