Borgunarmörkin í beinni í kvöld | Sýnt úr öllum leikjunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2016 14:00 Bikarmeistarar Vals eru komnir áfram í 16-liða úrslit. vísir/anton Í kvöld kemur í ljós hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla á morgun. Þrettán lið eru þegar komin áfram en síðustu þrír leikirnir í 32-liða úrslitum keppninnar fara fram í kvöld. Þá mætir Pepsi-deildarlið Breiðabliks Kríu úr 4. deild á Valhúsavelli á Seltjarnarnesi, FH fær KF í heimsókn og á Samsung-vellinum í Garðabæ mætast Stjarnan og Víkingur Ó. í Pepsi-deildarslag. Leikur Stjörnunnar og Víkings Ó. hefst klukkan 20:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Strax eftir leikinn eru Borgunarmörkin á dagskrá þar sem farið verður yfir alla leikina í 32-liða úrslitunum. Sýnt verður úr öllum 16 leikjunum, m.a. frá Sandgerði, Garði og Valhúsavelli. Auk þess verður að sjálfsögðu farið ofan í saumana á óvæntum sigri Selfyssinga á KR í gær. Þessi lið eru búin að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum: Vestri, Leiknir R., Grótta, Fram, Grindavík, ÍBV, Víðir, ÍA, Selfoss, Þróttur R., Fylkir, Víkingur R., Valur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Áttu ekki möguleika nema í eitt augnablik | Úrslitin í bikarnum í kvöld Fjögur lið tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikar karla í fótbolta en þá unnu Grótta, Leiknir R., Vesti og Fram leiki sína í 32 liða úrslitum keppninnar. 24. maí 2016 21:29 Hetja Selfyssinga: „Tilfinningin gæti varla verið betri“ Arnar Logi Sveinsson, 19 ára leikmaður Selfoss, skaut KR út úr bikarnum í framlengingu í vesturbænum. 25. maí 2016 22:31 Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 21:45 KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 22:18 Twitter logar eftir úrslitin í Vesturbænum: Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma Ein óvæntustu úrslitin í bikarkeppninni í mörg ár urðu á KR-vellinum í kvöld þegar 1. deildarlið Selfoss mætti í Vesturbæinn og sló KR-inga út úr bikarnum. 25. maí 2016 22:42 Fimm Pepsi-deildarlið komin áfram í bikarnum | Úrslit kvöldsins Pepsi-deildarliðin ÍBV, ÍA, Þróttur R., Fylkir og Víkingur R. tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins en KR-ingar þurftu að fara í framlengingu á móti Selfossi. 25. maí 2016 21:24 Bjarni með bakið upp við vegg og mætir næst Valsmönnum sem elska Frostaskjól Bjarni Guðjónsson þarf að snúa við gengi KR-inga en sagan er ekki með liðinu í næsta leik. 26. maí 2016 10:00 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
Í kvöld kemur í ljós hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla á morgun. Þrettán lið eru þegar komin áfram en síðustu þrír leikirnir í 32-liða úrslitum keppninnar fara fram í kvöld. Þá mætir Pepsi-deildarlið Breiðabliks Kríu úr 4. deild á Valhúsavelli á Seltjarnarnesi, FH fær KF í heimsókn og á Samsung-vellinum í Garðabæ mætast Stjarnan og Víkingur Ó. í Pepsi-deildarslag. Leikur Stjörnunnar og Víkings Ó. hefst klukkan 20:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Strax eftir leikinn eru Borgunarmörkin á dagskrá þar sem farið verður yfir alla leikina í 32-liða úrslitunum. Sýnt verður úr öllum 16 leikjunum, m.a. frá Sandgerði, Garði og Valhúsavelli. Auk þess verður að sjálfsögðu farið ofan í saumana á óvæntum sigri Selfyssinga á KR í gær. Þessi lið eru búin að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum: Vestri, Leiknir R., Grótta, Fram, Grindavík, ÍBV, Víðir, ÍA, Selfoss, Þróttur R., Fylkir, Víkingur R., Valur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Áttu ekki möguleika nema í eitt augnablik | Úrslitin í bikarnum í kvöld Fjögur lið tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikar karla í fótbolta en þá unnu Grótta, Leiknir R., Vesti og Fram leiki sína í 32 liða úrslitum keppninnar. 24. maí 2016 21:29 Hetja Selfyssinga: „Tilfinningin gæti varla verið betri“ Arnar Logi Sveinsson, 19 ára leikmaður Selfoss, skaut KR út úr bikarnum í framlengingu í vesturbænum. 25. maí 2016 22:31 Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 21:45 KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 22:18 Twitter logar eftir úrslitin í Vesturbænum: Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma Ein óvæntustu úrslitin í bikarkeppninni í mörg ár urðu á KR-vellinum í kvöld þegar 1. deildarlið Selfoss mætti í Vesturbæinn og sló KR-inga út úr bikarnum. 25. maí 2016 22:42 Fimm Pepsi-deildarlið komin áfram í bikarnum | Úrslit kvöldsins Pepsi-deildarliðin ÍBV, ÍA, Þróttur R., Fylkir og Víkingur R. tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins en KR-ingar þurftu að fara í framlengingu á móti Selfossi. 25. maí 2016 21:24 Bjarni með bakið upp við vegg og mætir næst Valsmönnum sem elska Frostaskjól Bjarni Guðjónsson þarf að snúa við gengi KR-inga en sagan er ekki með liðinu í næsta leik. 26. maí 2016 10:00 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
Áttu ekki möguleika nema í eitt augnablik | Úrslitin í bikarnum í kvöld Fjögur lið tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikar karla í fótbolta en þá unnu Grótta, Leiknir R., Vesti og Fram leiki sína í 32 liða úrslitum keppninnar. 24. maí 2016 21:29
Hetja Selfyssinga: „Tilfinningin gæti varla verið betri“ Arnar Logi Sveinsson, 19 ára leikmaður Selfoss, skaut KR út úr bikarnum í framlengingu í vesturbænum. 25. maí 2016 22:31
Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 21:45
KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 22:18
Twitter logar eftir úrslitin í Vesturbænum: Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma Ein óvæntustu úrslitin í bikarkeppninni í mörg ár urðu á KR-vellinum í kvöld þegar 1. deildarlið Selfoss mætti í Vesturbæinn og sló KR-inga út úr bikarnum. 25. maí 2016 22:42
Fimm Pepsi-deildarlið komin áfram í bikarnum | Úrslit kvöldsins Pepsi-deildarliðin ÍBV, ÍA, Þróttur R., Fylkir og Víkingur R. tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins en KR-ingar þurftu að fara í framlengingu á móti Selfossi. 25. maí 2016 21:24
Bjarni með bakið upp við vegg og mætir næst Valsmönnum sem elska Frostaskjól Bjarni Guðjónsson þarf að snúa við gengi KR-inga en sagan er ekki með liðinu í næsta leik. 26. maí 2016 10:00