Rúnar: FH-ingar skoruðu eftir horn sem þeir eru bestir í Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. maí 2016 22:50 Rúnar Páll vildi þrjú stig. vísir/vilhelm "Mér fannst við eiga skilið að jafna þennan leik og gott betur en það," sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, við Vísi eftir jafnteflið gegn FH á Samsung-vellinum í kvöld. "Við fengum nokkur góð færi í seinni hálfleik. Allavega eru þetta færi sem hingað til hafa talist góð færi," sagði Rúnar. Stjarnan byrjaði betur í leiknum en FH tók völdin nokkuð snemma og skoraði í fyrri hálfleik. Mark sem gestirnir áttu skilið. "Ég er alveg sammála því. Við byrjuðum betur svona fyrsta korterið en FH tók síðan yfir leikinn. Þeir sköpuðu sér ekki mikið af færum en skoruðu eftir hornspyrnu sem þeir eru bestir í," sagði Rúnar sem var ánægður með seinni hálfleikinn hjá Stjörnunni. "Við byrjuðum seinni hálfleikinn af krafti og sköpuðum okkur nokkur færi. Jeppe var frekar óheppinn í sínum færum. Gunnar ver tvisvar frábærlega frá honum. Persónulega fannst mér við taka yfir leikinn undir lokin og við vorum miklu hættulegri en þeir. Duwayne þurfti ekkert að verja nema eitthvað eitt langskot." Eftir sigra í þremur fyrstu leikjunum er Stjarnan nú búin að gera jafntefli við KR og FH í síðustu tveimur leikjum. "Við höfum ekki rúllað yfir neitt lið hingað til. Við þurftum að hafa fyrir þessum sigrum, stiginu á móti KR og stiginu hér í dag. Það er bara mikilvægt að tapa ekki leikjum," sagði Rúnar Páll Sigmundsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - FH 1-1 | Varamaðurinn hélt Stjörnunni á toppnum Varamaðurinn Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnumönnum stig með jöfnunarmarki fjórum mínútum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að FH-ingar tækju toppsætið af Stjörnunni. 23. maí 2016 22:45 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Fleiri fréttir „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Í beinni: Stjarnan - KR | Bæði þurfa sigur Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Sjá meira
"Mér fannst við eiga skilið að jafna þennan leik og gott betur en það," sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, við Vísi eftir jafnteflið gegn FH á Samsung-vellinum í kvöld. "Við fengum nokkur góð færi í seinni hálfleik. Allavega eru þetta færi sem hingað til hafa talist góð færi," sagði Rúnar. Stjarnan byrjaði betur í leiknum en FH tók völdin nokkuð snemma og skoraði í fyrri hálfleik. Mark sem gestirnir áttu skilið. "Ég er alveg sammála því. Við byrjuðum betur svona fyrsta korterið en FH tók síðan yfir leikinn. Þeir sköpuðu sér ekki mikið af færum en skoruðu eftir hornspyrnu sem þeir eru bestir í," sagði Rúnar sem var ánægður með seinni hálfleikinn hjá Stjörnunni. "Við byrjuðum seinni hálfleikinn af krafti og sköpuðum okkur nokkur færi. Jeppe var frekar óheppinn í sínum færum. Gunnar ver tvisvar frábærlega frá honum. Persónulega fannst mér við taka yfir leikinn undir lokin og við vorum miklu hættulegri en þeir. Duwayne þurfti ekkert að verja nema eitthvað eitt langskot." Eftir sigra í þremur fyrstu leikjunum er Stjarnan nú búin að gera jafntefli við KR og FH í síðustu tveimur leikjum. "Við höfum ekki rúllað yfir neitt lið hingað til. Við þurftum að hafa fyrir þessum sigrum, stiginu á móti KR og stiginu hér í dag. Það er bara mikilvægt að tapa ekki leikjum," sagði Rúnar Páll Sigmundsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - FH 1-1 | Varamaðurinn hélt Stjörnunni á toppnum Varamaðurinn Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnumönnum stig með jöfnunarmarki fjórum mínútum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að FH-ingar tækju toppsætið af Stjörnunni. 23. maí 2016 22:45 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Fleiri fréttir „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Í beinni: Stjarnan - KR | Bæði þurfa sigur Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - FH 1-1 | Varamaðurinn hélt Stjörnunni á toppnum Varamaðurinn Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnumönnum stig með jöfnunarmarki fjórum mínútum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að FH-ingar tækju toppsætið af Stjörnunni. 23. maí 2016 22:45
Leik lokið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn
Leik lokið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn