Rúnar: FH-ingar skoruðu eftir horn sem þeir eru bestir í Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. maí 2016 22:50 Rúnar Páll vildi þrjú stig. vísir/vilhelm "Mér fannst við eiga skilið að jafna þennan leik og gott betur en það," sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, við Vísi eftir jafnteflið gegn FH á Samsung-vellinum í kvöld. "Við fengum nokkur góð færi í seinni hálfleik. Allavega eru þetta færi sem hingað til hafa talist góð færi," sagði Rúnar. Stjarnan byrjaði betur í leiknum en FH tók völdin nokkuð snemma og skoraði í fyrri hálfleik. Mark sem gestirnir áttu skilið. "Ég er alveg sammála því. Við byrjuðum betur svona fyrsta korterið en FH tók síðan yfir leikinn. Þeir sköpuðu sér ekki mikið af færum en skoruðu eftir hornspyrnu sem þeir eru bestir í," sagði Rúnar sem var ánægður með seinni hálfleikinn hjá Stjörnunni. "Við byrjuðum seinni hálfleikinn af krafti og sköpuðum okkur nokkur færi. Jeppe var frekar óheppinn í sínum færum. Gunnar ver tvisvar frábærlega frá honum. Persónulega fannst mér við taka yfir leikinn undir lokin og við vorum miklu hættulegri en þeir. Duwayne þurfti ekkert að verja nema eitthvað eitt langskot." Eftir sigra í þremur fyrstu leikjunum er Stjarnan nú búin að gera jafntefli við KR og FH í síðustu tveimur leikjum. "Við höfum ekki rúllað yfir neitt lið hingað til. Við þurftum að hafa fyrir þessum sigrum, stiginu á móti KR og stiginu hér í dag. Það er bara mikilvægt að tapa ekki leikjum," sagði Rúnar Páll Sigmundsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - FH 1-1 | Varamaðurinn hélt Stjörnunni á toppnum Varamaðurinn Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnumönnum stig með jöfnunarmarki fjórum mínútum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að FH-ingar tækju toppsætið af Stjörnunni. 23. maí 2016 22:45 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
"Mér fannst við eiga skilið að jafna þennan leik og gott betur en það," sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, við Vísi eftir jafnteflið gegn FH á Samsung-vellinum í kvöld. "Við fengum nokkur góð færi í seinni hálfleik. Allavega eru þetta færi sem hingað til hafa talist góð færi," sagði Rúnar. Stjarnan byrjaði betur í leiknum en FH tók völdin nokkuð snemma og skoraði í fyrri hálfleik. Mark sem gestirnir áttu skilið. "Ég er alveg sammála því. Við byrjuðum betur svona fyrsta korterið en FH tók síðan yfir leikinn. Þeir sköpuðu sér ekki mikið af færum en skoruðu eftir hornspyrnu sem þeir eru bestir í," sagði Rúnar sem var ánægður með seinni hálfleikinn hjá Stjörnunni. "Við byrjuðum seinni hálfleikinn af krafti og sköpuðum okkur nokkur færi. Jeppe var frekar óheppinn í sínum færum. Gunnar ver tvisvar frábærlega frá honum. Persónulega fannst mér við taka yfir leikinn undir lokin og við vorum miklu hættulegri en þeir. Duwayne þurfti ekkert að verja nema eitthvað eitt langskot." Eftir sigra í þremur fyrstu leikjunum er Stjarnan nú búin að gera jafntefli við KR og FH í síðustu tveimur leikjum. "Við höfum ekki rúllað yfir neitt lið hingað til. Við þurftum að hafa fyrir þessum sigrum, stiginu á móti KR og stiginu hér í dag. Það er bara mikilvægt að tapa ekki leikjum," sagði Rúnar Páll Sigmundsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - FH 1-1 | Varamaðurinn hélt Stjörnunni á toppnum Varamaðurinn Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnumönnum stig með jöfnunarmarki fjórum mínútum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að FH-ingar tækju toppsætið af Stjörnunni. 23. maí 2016 22:45 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - FH 1-1 | Varamaðurinn hélt Stjörnunni á toppnum Varamaðurinn Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnumönnum stig með jöfnunarmarki fjórum mínútum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að FH-ingar tækju toppsætið af Stjörnunni. 23. maí 2016 22:45