Hrafnhildur vann aftur til verðlauna á EM Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2016 17:52 Hrafnhildur í lauginni. vísir/sund Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggði sér bronsverðlaun í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í London í 50 metra laug. Hrafnhildur var í fjórða sæti eftir fyrstu 50 metrana, en hún synti fyrstu ferðina á 33 sekúndum. Þegar keppnin var hálfnuð var hún svo í öðru sæti á 1:09,45. Þegar þeir voru komnir 150 metra var hún í fjórða sætinu, en frábær síðasta ferð skilaði henni í þriðja sætið á tímanum 2:22,96 sem tryggir henni brons. Hún sló Íslandsmetið í greininni, en gamla metið var 2:23,06. Sundkonan úr Hafnarfirði er því búin að tryggja sér silfur og brons á EM í sundi. Rikke Möller Pedersen frá Danmörku kom fyrst í mark á 2:21,69 og er því Evrópumeistari, en næst kom Spánverjinn Vall Montero. Hrafnhildur er sú yngsta sem stígur á pall á eftir, en bæði gullverðlaunahafinn og silfurverðlaunahafinn eru ári eldri en íslenska sundkonan. Ísland er því með tvenn verðlaun í bringusundi, en nágrannar okkar í Danmörku ásamt Litháen, Bretum og Spánverjum eru einungis með eit. Íslensku sundkonurnar okkar hafa því náð í fern verðlaun á síðustu tveimur stórmótum (EM í 50 metra laug og EM í 25 metra laug), en Eygló Ósk hreppti tvö brons á EM í 25 metra laug í janúar. Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur: Getur allt gerst á Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri þegar hún vann til silfurverðlaunâ á EM í sundi í London í gær, á nýju Íslandsmeti. Er hún fyrsti íslenski sundmaðurinn sem vinnur til verðlauna á EM í 50 m laug. 19. maí 2016 06:30 Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 18. maí 2016 18:05 Í beinni: Kemst Hrafnhildur aftur á pall á Evrópumótinu í London? Hrafnhildur Lúthersdóttir keppir til úrslita í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í 50 metra laug og Vísir fylgist með Hafnfirðingnum reyna við fleiri verðlaun. 20. maí 2016 17:15 Besti árangur á Evrópumóti frá upphafi Hrafnhildur Lúthersdóttir vann fyrstu verðlaun Íslands frá upphafi í Evrópumeistaramóti í 50 m laug. 18. maí 2016 19:00 Hrafnhildur: Ég á enn eitthvað inni Silfurkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir var í skýjunum eftir árangurinn á EM í 50 m laug í kvöld. 18. maí 2016 20:55 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggði sér bronsverðlaun í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í London í 50 metra laug. Hrafnhildur var í fjórða sæti eftir fyrstu 50 metrana, en hún synti fyrstu ferðina á 33 sekúndum. Þegar keppnin var hálfnuð var hún svo í öðru sæti á 1:09,45. Þegar þeir voru komnir 150 metra var hún í fjórða sætinu, en frábær síðasta ferð skilaði henni í þriðja sætið á tímanum 2:22,96 sem tryggir henni brons. Hún sló Íslandsmetið í greininni, en gamla metið var 2:23,06. Sundkonan úr Hafnarfirði er því búin að tryggja sér silfur og brons á EM í sundi. Rikke Möller Pedersen frá Danmörku kom fyrst í mark á 2:21,69 og er því Evrópumeistari, en næst kom Spánverjinn Vall Montero. Hrafnhildur er sú yngsta sem stígur á pall á eftir, en bæði gullverðlaunahafinn og silfurverðlaunahafinn eru ári eldri en íslenska sundkonan. Ísland er því með tvenn verðlaun í bringusundi, en nágrannar okkar í Danmörku ásamt Litháen, Bretum og Spánverjum eru einungis með eit. Íslensku sundkonurnar okkar hafa því náð í fern verðlaun á síðustu tveimur stórmótum (EM í 50 metra laug og EM í 25 metra laug), en Eygló Ósk hreppti tvö brons á EM í 25 metra laug í janúar.
Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur: Getur allt gerst á Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri þegar hún vann til silfurverðlaunâ á EM í sundi í London í gær, á nýju Íslandsmeti. Er hún fyrsti íslenski sundmaðurinn sem vinnur til verðlauna á EM í 50 m laug. 19. maí 2016 06:30 Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 18. maí 2016 18:05 Í beinni: Kemst Hrafnhildur aftur á pall á Evrópumótinu í London? Hrafnhildur Lúthersdóttir keppir til úrslita í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í 50 metra laug og Vísir fylgist með Hafnfirðingnum reyna við fleiri verðlaun. 20. maí 2016 17:15 Besti árangur á Evrópumóti frá upphafi Hrafnhildur Lúthersdóttir vann fyrstu verðlaun Íslands frá upphafi í Evrópumeistaramóti í 50 m laug. 18. maí 2016 19:00 Hrafnhildur: Ég á enn eitthvað inni Silfurkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir var í skýjunum eftir árangurinn á EM í 50 m laug í kvöld. 18. maí 2016 20:55 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Sjá meira
Hrafnhildur: Getur allt gerst á Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri þegar hún vann til silfurverðlaunâ á EM í sundi í London í gær, á nýju Íslandsmeti. Er hún fyrsti íslenski sundmaðurinn sem vinnur til verðlauna á EM í 50 m laug. 19. maí 2016 06:30
Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 18. maí 2016 18:05
Í beinni: Kemst Hrafnhildur aftur á pall á Evrópumótinu í London? Hrafnhildur Lúthersdóttir keppir til úrslita í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í 50 metra laug og Vísir fylgist með Hafnfirðingnum reyna við fleiri verðlaun. 20. maí 2016 17:15
Besti árangur á Evrópumóti frá upphafi Hrafnhildur Lúthersdóttir vann fyrstu verðlaun Íslands frá upphafi í Evrópumeistaramóti í 50 m laug. 18. maí 2016 19:00
Hrafnhildur: Ég á enn eitthvað inni Silfurkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir var í skýjunum eftir árangurinn á EM í 50 m laug í kvöld. 18. maí 2016 20:55