Hrafnhildur vann aftur til verðlauna á EM Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2016 17:52 Hrafnhildur í lauginni. vísir/sund Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggði sér bronsverðlaun í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í London í 50 metra laug. Hrafnhildur var í fjórða sæti eftir fyrstu 50 metrana, en hún synti fyrstu ferðina á 33 sekúndum. Þegar keppnin var hálfnuð var hún svo í öðru sæti á 1:09,45. Þegar þeir voru komnir 150 metra var hún í fjórða sætinu, en frábær síðasta ferð skilaði henni í þriðja sætið á tímanum 2:22,96 sem tryggir henni brons. Hún sló Íslandsmetið í greininni, en gamla metið var 2:23,06. Sundkonan úr Hafnarfirði er því búin að tryggja sér silfur og brons á EM í sundi. Rikke Möller Pedersen frá Danmörku kom fyrst í mark á 2:21,69 og er því Evrópumeistari, en næst kom Spánverjinn Vall Montero. Hrafnhildur er sú yngsta sem stígur á pall á eftir, en bæði gullverðlaunahafinn og silfurverðlaunahafinn eru ári eldri en íslenska sundkonan. Ísland er því með tvenn verðlaun í bringusundi, en nágrannar okkar í Danmörku ásamt Litháen, Bretum og Spánverjum eru einungis með eit. Íslensku sundkonurnar okkar hafa því náð í fern verðlaun á síðustu tveimur stórmótum (EM í 50 metra laug og EM í 25 metra laug), en Eygló Ósk hreppti tvö brons á EM í 25 metra laug í janúar. Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur: Getur allt gerst á Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri þegar hún vann til silfurverðlaunâ á EM í sundi í London í gær, á nýju Íslandsmeti. Er hún fyrsti íslenski sundmaðurinn sem vinnur til verðlauna á EM í 50 m laug. 19. maí 2016 06:30 Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 18. maí 2016 18:05 Í beinni: Kemst Hrafnhildur aftur á pall á Evrópumótinu í London? Hrafnhildur Lúthersdóttir keppir til úrslita í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í 50 metra laug og Vísir fylgist með Hafnfirðingnum reyna við fleiri verðlaun. 20. maí 2016 17:15 Besti árangur á Evrópumóti frá upphafi Hrafnhildur Lúthersdóttir vann fyrstu verðlaun Íslands frá upphafi í Evrópumeistaramóti í 50 m laug. 18. maí 2016 19:00 Hrafnhildur: Ég á enn eitthvað inni Silfurkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir var í skýjunum eftir árangurinn á EM í 50 m laug í kvöld. 18. maí 2016 20:55 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggði sér bronsverðlaun í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í London í 50 metra laug. Hrafnhildur var í fjórða sæti eftir fyrstu 50 metrana, en hún synti fyrstu ferðina á 33 sekúndum. Þegar keppnin var hálfnuð var hún svo í öðru sæti á 1:09,45. Þegar þeir voru komnir 150 metra var hún í fjórða sætinu, en frábær síðasta ferð skilaði henni í þriðja sætið á tímanum 2:22,96 sem tryggir henni brons. Hún sló Íslandsmetið í greininni, en gamla metið var 2:23,06. Sundkonan úr Hafnarfirði er því búin að tryggja sér silfur og brons á EM í sundi. Rikke Möller Pedersen frá Danmörku kom fyrst í mark á 2:21,69 og er því Evrópumeistari, en næst kom Spánverjinn Vall Montero. Hrafnhildur er sú yngsta sem stígur á pall á eftir, en bæði gullverðlaunahafinn og silfurverðlaunahafinn eru ári eldri en íslenska sundkonan. Ísland er því með tvenn verðlaun í bringusundi, en nágrannar okkar í Danmörku ásamt Litháen, Bretum og Spánverjum eru einungis með eit. Íslensku sundkonurnar okkar hafa því náð í fern verðlaun á síðustu tveimur stórmótum (EM í 50 metra laug og EM í 25 metra laug), en Eygló Ósk hreppti tvö brons á EM í 25 metra laug í janúar.
Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur: Getur allt gerst á Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri þegar hún vann til silfurverðlaunâ á EM í sundi í London í gær, á nýju Íslandsmeti. Er hún fyrsti íslenski sundmaðurinn sem vinnur til verðlauna á EM í 50 m laug. 19. maí 2016 06:30 Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 18. maí 2016 18:05 Í beinni: Kemst Hrafnhildur aftur á pall á Evrópumótinu í London? Hrafnhildur Lúthersdóttir keppir til úrslita í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í 50 metra laug og Vísir fylgist með Hafnfirðingnum reyna við fleiri verðlaun. 20. maí 2016 17:15 Besti árangur á Evrópumóti frá upphafi Hrafnhildur Lúthersdóttir vann fyrstu verðlaun Íslands frá upphafi í Evrópumeistaramóti í 50 m laug. 18. maí 2016 19:00 Hrafnhildur: Ég á enn eitthvað inni Silfurkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir var í skýjunum eftir árangurinn á EM í 50 m laug í kvöld. 18. maí 2016 20:55 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Hrafnhildur: Getur allt gerst á Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri þegar hún vann til silfurverðlaunâ á EM í sundi í London í gær, á nýju Íslandsmeti. Er hún fyrsti íslenski sundmaðurinn sem vinnur til verðlauna á EM í 50 m laug. 19. maí 2016 06:30
Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 18. maí 2016 18:05
Í beinni: Kemst Hrafnhildur aftur á pall á Evrópumótinu í London? Hrafnhildur Lúthersdóttir keppir til úrslita í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í 50 metra laug og Vísir fylgist með Hafnfirðingnum reyna við fleiri verðlaun. 20. maí 2016 17:15
Besti árangur á Evrópumóti frá upphafi Hrafnhildur Lúthersdóttir vann fyrstu verðlaun Íslands frá upphafi í Evrópumeistaramóti í 50 m laug. 18. maí 2016 19:00
Hrafnhildur: Ég á enn eitthvað inni Silfurkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir var í skýjunum eftir árangurinn á EM í 50 m laug í kvöld. 18. maí 2016 20:55