Hákon Daði: Þetta var leiðindamál Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2016 20:00 Hákon Daði Styrmisson, hornarmaður Hauka, reyndist himnasending fyrir Hauka á tímabilinu, en hann gekk í raðir Hauka frá ÍBV fyrr á tímabilinu. Hákon var lagður í einelti í Eyjum og fór frá félaginu, en hann stendur uppi sem Íslandsmeistari og einn besti maður úrslitakeppninnar. „Ég breyti aðeins um rútínuna mína og kem lífinu mínu aftur á hreint. Ég skipulegg mig aðeins betur og það er að skila þessum árangri núna," sagði Hákon Daði í samtali við Guðjón Guðmundsson eftir sigurinn í gær. „Þetta var að sjálfsögðu erfitt. Þetta var leiðindismál og allt það, en það er bara að halda áfram," en hverju þakkar Hákon þennan magnaða árangur undanfarnar vikur? „Ég þakka stuðningnum frá fjölskyldunni, kærustunni minni og öllum þeim í Vestmannaeyjum og í Hafnarfirði. Þetta er æðislegt," sagði hornamaðurinn magnaði, en fleiri fréttir af málinu má lesa hér neðar. Allt innslagið má sjá í heild sinni hér að ofan, en ítarlegt viðtal verður við Hákon Daða í Fréttablaðinu á morgun. Olís-deild karla Tengdar fréttir Kári beindi "byssu“ að sínum gamla samherja og fékk rautt Haukar eru komnir í 2-0 í einvíginu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla eftir 33-34 sigur í öðrum leik liðanna í Eyjum í kvöld. 25. apríl 2016 23:08 Arnar Pétursson í tímabundið leyfi frá þjálfun ÍBV | Grunur um einelti Handknattleiksdeild ÍBV sendi frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem kemur fram að þjálfari meistaraflokksliðs ÍBV, Arnar Pétursson, hafi tekið sér tímabundið leyfi frá þjálfun í samráði við við forsvarsmenn ÍBV. 15. janúar 2016 21:30 Lögreglustjórinn segir almenning ekkert varða um eineltismál í Vestmannaeyjum Páley Borgþórsdóttir fordæmir forsvarsmenn ÍBV fyrir að hafa greint frá meintu eineltismáli og telur af og frá að málið eigi erindi í fjölmiðla. 11. febrúar 2016 14:55 Hákon Daði: Meira og minna allt inni hjá mér Hákon Daði Styrmisson var mikill happafengur fyrir Hauka. Hann kom óvænt til félagsins frá ÍBV í janúar og fór á kostum í undanúrslitaeinvíginu gegn sínu gamla liði. Hann toppaði það svo með tíu mörkum í kvöld eftir að hafa átt erfitt uppdráttar í síðasta leik. 19. maí 2016 22:40 Hákon aðeins einu marki frá því að jafna markametið í úrslitakeppni Hákon Daði Styrmisson, vinstri hornamaður Hauka, skoraði flest mörk allra í úrslitakeppni Olís-deildar karla sem lauk í gær þegar Haukar tryggðu sér sinn ellefta Íslandsmeistaratitil með 34-31 sigri á Aftureldingu. 20. maí 2016 12:30 Hákon Daði: Erfiðustu leikir sem ég hef spilað Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson var ÍBV-liðinu erfiður í undanúrslitaeinvígi Hauka og ÍBV en Haukarnir komust í úrslit í dag með sigri í fjórða leiknum úti í Eyjum. 1. maí 2016 17:55 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira
Hákon Daði Styrmisson, hornarmaður Hauka, reyndist himnasending fyrir Hauka á tímabilinu, en hann gekk í raðir Hauka frá ÍBV fyrr á tímabilinu. Hákon var lagður í einelti í Eyjum og fór frá félaginu, en hann stendur uppi sem Íslandsmeistari og einn besti maður úrslitakeppninnar. „Ég breyti aðeins um rútínuna mína og kem lífinu mínu aftur á hreint. Ég skipulegg mig aðeins betur og það er að skila þessum árangri núna," sagði Hákon Daði í samtali við Guðjón Guðmundsson eftir sigurinn í gær. „Þetta var að sjálfsögðu erfitt. Þetta var leiðindismál og allt það, en það er bara að halda áfram," en hverju þakkar Hákon þennan magnaða árangur undanfarnar vikur? „Ég þakka stuðningnum frá fjölskyldunni, kærustunni minni og öllum þeim í Vestmannaeyjum og í Hafnarfirði. Þetta er æðislegt," sagði hornamaðurinn magnaði, en fleiri fréttir af málinu má lesa hér neðar. Allt innslagið má sjá í heild sinni hér að ofan, en ítarlegt viðtal verður við Hákon Daða í Fréttablaðinu á morgun.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Kári beindi "byssu“ að sínum gamla samherja og fékk rautt Haukar eru komnir í 2-0 í einvíginu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla eftir 33-34 sigur í öðrum leik liðanna í Eyjum í kvöld. 25. apríl 2016 23:08 Arnar Pétursson í tímabundið leyfi frá þjálfun ÍBV | Grunur um einelti Handknattleiksdeild ÍBV sendi frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem kemur fram að þjálfari meistaraflokksliðs ÍBV, Arnar Pétursson, hafi tekið sér tímabundið leyfi frá þjálfun í samráði við við forsvarsmenn ÍBV. 15. janúar 2016 21:30 Lögreglustjórinn segir almenning ekkert varða um eineltismál í Vestmannaeyjum Páley Borgþórsdóttir fordæmir forsvarsmenn ÍBV fyrir að hafa greint frá meintu eineltismáli og telur af og frá að málið eigi erindi í fjölmiðla. 11. febrúar 2016 14:55 Hákon Daði: Meira og minna allt inni hjá mér Hákon Daði Styrmisson var mikill happafengur fyrir Hauka. Hann kom óvænt til félagsins frá ÍBV í janúar og fór á kostum í undanúrslitaeinvíginu gegn sínu gamla liði. Hann toppaði það svo með tíu mörkum í kvöld eftir að hafa átt erfitt uppdráttar í síðasta leik. 19. maí 2016 22:40 Hákon aðeins einu marki frá því að jafna markametið í úrslitakeppni Hákon Daði Styrmisson, vinstri hornamaður Hauka, skoraði flest mörk allra í úrslitakeppni Olís-deildar karla sem lauk í gær þegar Haukar tryggðu sér sinn ellefta Íslandsmeistaratitil með 34-31 sigri á Aftureldingu. 20. maí 2016 12:30 Hákon Daði: Erfiðustu leikir sem ég hef spilað Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson var ÍBV-liðinu erfiður í undanúrslitaeinvígi Hauka og ÍBV en Haukarnir komust í úrslit í dag með sigri í fjórða leiknum úti í Eyjum. 1. maí 2016 17:55 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira
Kári beindi "byssu“ að sínum gamla samherja og fékk rautt Haukar eru komnir í 2-0 í einvíginu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla eftir 33-34 sigur í öðrum leik liðanna í Eyjum í kvöld. 25. apríl 2016 23:08
Arnar Pétursson í tímabundið leyfi frá þjálfun ÍBV | Grunur um einelti Handknattleiksdeild ÍBV sendi frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem kemur fram að þjálfari meistaraflokksliðs ÍBV, Arnar Pétursson, hafi tekið sér tímabundið leyfi frá þjálfun í samráði við við forsvarsmenn ÍBV. 15. janúar 2016 21:30
Lögreglustjórinn segir almenning ekkert varða um eineltismál í Vestmannaeyjum Páley Borgþórsdóttir fordæmir forsvarsmenn ÍBV fyrir að hafa greint frá meintu eineltismáli og telur af og frá að málið eigi erindi í fjölmiðla. 11. febrúar 2016 14:55
Hákon Daði: Meira og minna allt inni hjá mér Hákon Daði Styrmisson var mikill happafengur fyrir Hauka. Hann kom óvænt til félagsins frá ÍBV í janúar og fór á kostum í undanúrslitaeinvíginu gegn sínu gamla liði. Hann toppaði það svo með tíu mörkum í kvöld eftir að hafa átt erfitt uppdráttar í síðasta leik. 19. maí 2016 22:40
Hákon aðeins einu marki frá því að jafna markametið í úrslitakeppni Hákon Daði Styrmisson, vinstri hornamaður Hauka, skoraði flest mörk allra í úrslitakeppni Olís-deildar karla sem lauk í gær þegar Haukar tryggðu sér sinn ellefta Íslandsmeistaratitil með 34-31 sigri á Aftureldingu. 20. maí 2016 12:30
Hákon Daði: Erfiðustu leikir sem ég hef spilað Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson var ÍBV-liðinu erfiður í undanúrslitaeinvígi Hauka og ÍBV en Haukarnir komust í úrslit í dag með sigri í fjórða leiknum úti í Eyjum. 1. maí 2016 17:55
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00