Ágúst hættir að þjálfa stelpurnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. maí 2016 13:15 Ágúst á tvo leiki eftir með íslenska kvennalandsliðið. vísir/valli Ágúst Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, lætur af störfum eftir undankeppni Evrópumótsins en stelpurnar okkar eiga tvo leiki eftir sem spilaðir verða á næstu sjö dögum. Ágúst hefur þjálfað liðið í hálft sjötta ár og komið því tvisvar sinnum á stórmót. Ágúst kom stelpunum á HM 2011 þar sem liðið hafnaði í tólfta sæti og á EM 2012 þar sem stelpurnar urðu í fimmtánda sæti. Kvennalandsliðið er í erfiðri stöðu í undankeppni EM 2016. Liðið er með tvö stig í þriðja sæti síns riðils og á eftir leiki gegn bestu liðunum í riðlinum; Frakklandi og Þýskalandi. Stelpurnar eru sem stendur með annan besta árangur þeirra liða sem eru í þriðja sæti en eitt þeirra fer á Evrópumótið í Svíþjóð. Ísland þarf samt að ná í einhver stig í næstu tveimur leikjum en þær mæta Frakklandi hér heima á morgun. Ágúst sagði á blaðamannafundi landsliðsins í dag að hann vonaðist til að gefa handboltanum þá kveðjugjöf að koma stelpunum á Evrópumótið í desember. Guðmundur Ólafsson, formaður HSÍ, sagði á sama fundi að það verði ekki langt þar til eftirmaður Ágústar verður ráðinn. Íslenski handboltinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira
Ágúst Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, lætur af störfum eftir undankeppni Evrópumótsins en stelpurnar okkar eiga tvo leiki eftir sem spilaðir verða á næstu sjö dögum. Ágúst hefur þjálfað liðið í hálft sjötta ár og komið því tvisvar sinnum á stórmót. Ágúst kom stelpunum á HM 2011 þar sem liðið hafnaði í tólfta sæti og á EM 2012 þar sem stelpurnar urðu í fimmtánda sæti. Kvennalandsliðið er í erfiðri stöðu í undankeppni EM 2016. Liðið er með tvö stig í þriðja sæti síns riðils og á eftir leiki gegn bestu liðunum í riðlinum; Frakklandi og Þýskalandi. Stelpurnar eru sem stendur með annan besta árangur þeirra liða sem eru í þriðja sæti en eitt þeirra fer á Evrópumótið í Svíþjóð. Ísland þarf samt að ná í einhver stig í næstu tveimur leikjum en þær mæta Frakklandi hér heima á morgun. Ágúst sagði á blaðamannafundi landsliðsins í dag að hann vonaðist til að gefa handboltanum þá kveðjugjöf að koma stelpunum á Evrópumótið í desember. Guðmundur Ólafsson, formaður HSÍ, sagði á sama fundi að það verði ekki langt þar til eftirmaður Ágústar verður ráðinn.
Íslenski handboltinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira