Flautumark og högg í pung | Sjáðu allt sem gerðist í Pepsi-deildinni í gær Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. maí 2016 11:00 Orri Sigurður Ómarsson og Morten Beck Andersen takast á í vesturbænum í gærkvöldi. vísir/anton brink Þrír leikir fóru fram í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi en seinni þrír verða spilaðir í kvöld og verður stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30. Pepsi-mörkin verða svo á dagskrá klukkan 22.00. Dramatíkin var mikil í leikjum gærdagsins; Víkingar tryggðu sér annan sigurinn í röð með marki á síðustu sekúndum leiksins gegn ÍA, KR-ingar rifu sig í gang og unnu Val á heimavelli í annað sinn á ellefu árum eftir bikartap gegn Selfossi og ÍBV vann 1-0 sigur á nýliðum Þróttar. Víkingar lentu tvívegis undir á heimavelli gegn ÍA á fyrstu fimm mínútunum og voru 2-1 undir í hálfleik. Óttar Magnús Karlsson skoraði fjórða markið sitt í síðustu fjórum leikjum í deild og bikar og jafnaði metin í seinni hálfleik áður en Ívar Örn Jónsson tryggði liðinu sigurinn undir lokin með fallegu marki. Þróttur tapaði heima gegn ÍBV þar sem Hallur Hallsson, fyrirliði liðsins, lét reka sig út af fyrir að slá í punginn á Mikkel Maigaard í liði ÍBV. Daninn skoraði einnig sigurmarkið sem var nokkuð klaufalegt að hálfu Þróttara. Óskar Örn Hauksson og Denis Fazlagic sáu svo um Val í stórleiknum í Vesturbænum en Haukur Páll Sigurðsson skoraði fyrir Val. Hrikalega sterkur og mikilvægur sigur hjá KR og þá sérstaklega fyrir Bjarna Guðjónsson. Hér að neðan má sjá öll mörkin og rauða spjaldið úr leikjum í gærkvöldsins.Víkingur - ÍA 0-1 Jón Vilhelm Ákason (2.), 1-1 Vladimir Tufegdzic (4.), 1-2 Garðar Gunnlaugsson (5.), 2-2 Óttar Magnús Karlsson (54.), 3-1 Ívar Örn Jónsson (90.+1). Sigurmark Mikkels Maigaard gegn Þrótti á 55. mínútu: HalluR Hallsson fær rautt á 38. mínútu gegn ÍBV: KR kemst í 2-0 með mörkum Óskars (35.) og Fazlagic (48.): Haukur Páll Sigurðsson minnkar muninn á 90. mínútu fyrir Val: Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ryder: Dómararnir eyðilögðu leikinn Þróttarar voru vægast sagt ósáttir við störf Þórodds Hjaltalín í leiknum gegn ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 29. maí 2016 19:17 KR-ingarnir sungu eftir sigurinn á Val í kvöld | Myndband KR-ingar stóðust pressuna í kvöld og unnu mikilvægan sigur á nágrönnum sínum í Val í stórleik kvöldsins í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 29. maí 2016 22:18 Fékk Hallur rautt fyrir að slá í pung Eyjamanns? | Myndband Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttara, var rekinn af velli í fyrri hálfleik í leik Þróttar og ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla. 29. maí 2016 18:07 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur R. - ÍBV 0-1 | Maigaard í aðalhlutverki í sigri Eyjamanna | Sjáðu markið ÍBV skaust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla með sigri á Þrótti með minnsta mun, 0-1, í Laugardalnum í dag. 29. maí 2016 19:30 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Valur 2-1 | KR setti pressuna á Val KR náðu loksins að hafa betur gegn Ólafi Jóhannessyni, en KR vann Val í Vesturbænum í kvöld 2-1 með mörkum frá Óskari Erni Haukssyni og Denis Fazlagic. 29. maí 2016 23:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R. - ÍA 3-2 | Dramatískur sigur | Sjáðu mörkin Vkingur nældi sér í sinn fyrsta heimavallasigur í sumar þegar þeir Skagamenn komu í heimsókn í Fossvoginn í kvöld, 29. maí 2016 21:45 Indriði: Alltaf á milli tannanna hjá fólki „Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. 29. maí 2016 23:03 Ívar Örn: Fengum skýr skilaboð í hálfleik 29. maí 2016 22:00 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi en seinni þrír verða spilaðir í kvöld og verður stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30. Pepsi-mörkin verða svo á dagskrá klukkan 22.00. Dramatíkin var mikil í leikjum gærdagsins; Víkingar tryggðu sér annan sigurinn í röð með marki á síðustu sekúndum leiksins gegn ÍA, KR-ingar rifu sig í gang og unnu Val á heimavelli í annað sinn á ellefu árum eftir bikartap gegn Selfossi og ÍBV vann 1-0 sigur á nýliðum Þróttar. Víkingar lentu tvívegis undir á heimavelli gegn ÍA á fyrstu fimm mínútunum og voru 2-1 undir í hálfleik. Óttar Magnús Karlsson skoraði fjórða markið sitt í síðustu fjórum leikjum í deild og bikar og jafnaði metin í seinni hálfleik áður en Ívar Örn Jónsson tryggði liðinu sigurinn undir lokin með fallegu marki. Þróttur tapaði heima gegn ÍBV þar sem Hallur Hallsson, fyrirliði liðsins, lét reka sig út af fyrir að slá í punginn á Mikkel Maigaard í liði ÍBV. Daninn skoraði einnig sigurmarkið sem var nokkuð klaufalegt að hálfu Þróttara. Óskar Örn Hauksson og Denis Fazlagic sáu svo um Val í stórleiknum í Vesturbænum en Haukur Páll Sigurðsson skoraði fyrir Val. Hrikalega sterkur og mikilvægur sigur hjá KR og þá sérstaklega fyrir Bjarna Guðjónsson. Hér að neðan má sjá öll mörkin og rauða spjaldið úr leikjum í gærkvöldsins.Víkingur - ÍA 0-1 Jón Vilhelm Ákason (2.), 1-1 Vladimir Tufegdzic (4.), 1-2 Garðar Gunnlaugsson (5.), 2-2 Óttar Magnús Karlsson (54.), 3-1 Ívar Örn Jónsson (90.+1). Sigurmark Mikkels Maigaard gegn Þrótti á 55. mínútu: HalluR Hallsson fær rautt á 38. mínútu gegn ÍBV: KR kemst í 2-0 með mörkum Óskars (35.) og Fazlagic (48.): Haukur Páll Sigurðsson minnkar muninn á 90. mínútu fyrir Val:
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ryder: Dómararnir eyðilögðu leikinn Þróttarar voru vægast sagt ósáttir við störf Þórodds Hjaltalín í leiknum gegn ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 29. maí 2016 19:17 KR-ingarnir sungu eftir sigurinn á Val í kvöld | Myndband KR-ingar stóðust pressuna í kvöld og unnu mikilvægan sigur á nágrönnum sínum í Val í stórleik kvöldsins í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 29. maí 2016 22:18 Fékk Hallur rautt fyrir að slá í pung Eyjamanns? | Myndband Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttara, var rekinn af velli í fyrri hálfleik í leik Þróttar og ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla. 29. maí 2016 18:07 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur R. - ÍBV 0-1 | Maigaard í aðalhlutverki í sigri Eyjamanna | Sjáðu markið ÍBV skaust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla með sigri á Þrótti með minnsta mun, 0-1, í Laugardalnum í dag. 29. maí 2016 19:30 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Valur 2-1 | KR setti pressuna á Val KR náðu loksins að hafa betur gegn Ólafi Jóhannessyni, en KR vann Val í Vesturbænum í kvöld 2-1 með mörkum frá Óskari Erni Haukssyni og Denis Fazlagic. 29. maí 2016 23:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R. - ÍA 3-2 | Dramatískur sigur | Sjáðu mörkin Vkingur nældi sér í sinn fyrsta heimavallasigur í sumar þegar þeir Skagamenn komu í heimsókn í Fossvoginn í kvöld, 29. maí 2016 21:45 Indriði: Alltaf á milli tannanna hjá fólki „Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. 29. maí 2016 23:03 Ívar Örn: Fengum skýr skilaboð í hálfleik 29. maí 2016 22:00 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Sjá meira
Ryder: Dómararnir eyðilögðu leikinn Þróttarar voru vægast sagt ósáttir við störf Þórodds Hjaltalín í leiknum gegn ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 29. maí 2016 19:17
KR-ingarnir sungu eftir sigurinn á Val í kvöld | Myndband KR-ingar stóðust pressuna í kvöld og unnu mikilvægan sigur á nágrönnum sínum í Val í stórleik kvöldsins í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 29. maí 2016 22:18
Fékk Hallur rautt fyrir að slá í pung Eyjamanns? | Myndband Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttara, var rekinn af velli í fyrri hálfleik í leik Þróttar og ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla. 29. maí 2016 18:07
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur R. - ÍBV 0-1 | Maigaard í aðalhlutverki í sigri Eyjamanna | Sjáðu markið ÍBV skaust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla með sigri á Þrótti með minnsta mun, 0-1, í Laugardalnum í dag. 29. maí 2016 19:30
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Valur 2-1 | KR setti pressuna á Val KR náðu loksins að hafa betur gegn Ólafi Jóhannessyni, en KR vann Val í Vesturbænum í kvöld 2-1 með mörkum frá Óskari Erni Haukssyni og Denis Fazlagic. 29. maí 2016 23:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R. - ÍA 3-2 | Dramatískur sigur | Sjáðu mörkin Vkingur nældi sér í sinn fyrsta heimavallasigur í sumar þegar þeir Skagamenn komu í heimsókn í Fossvoginn í kvöld, 29. maí 2016 21:45
Indriði: Alltaf á milli tannanna hjá fólki „Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. 29. maí 2016 23:03