Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Ritstjórn skrifar 9. júní 2016 09:30 Christopher Bailey lækkar töluvert mikið í launum. Myndir/Getty Eftir að breska tískuhúsið Burberry tilkynnti dræmt gengi fyrirtækisins í byrjun árs hefur verið ráðist í aðgerðir til þess að minnka útgjöld og einfalda starfsemina. Partur af því er að yfirhönnuður og forstjóri Burberry, Christopher Bailey, verði lækkaður um 75% í launum eða úr 7.5 milljónum punda á ári niður í 1.9 milljónir. Þrátt fyrir þessa gífurlegu lækkun í launum er ekki hægt að segja að Christpher verði að flæðskeri staddur. Hans háu laun voru alltaf umdeild hjá hluthöfum fyrirtækisins og nú þegar það er að verða skýrara að rekstur Burberry hefur dalað frá því að hann tók við sem forstjóri þykir það vera næg ástæða til þess að ráðast í þessar aðgerðir. Christopher hefur starfað sem yfirhönnuður hjá Burberry frá árinu 2004 en hann bætti við forstjóra titlinum árið 2014. Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour
Eftir að breska tískuhúsið Burberry tilkynnti dræmt gengi fyrirtækisins í byrjun árs hefur verið ráðist í aðgerðir til þess að minnka útgjöld og einfalda starfsemina. Partur af því er að yfirhönnuður og forstjóri Burberry, Christopher Bailey, verði lækkaður um 75% í launum eða úr 7.5 milljónum punda á ári niður í 1.9 milljónir. Þrátt fyrir þessa gífurlegu lækkun í launum er ekki hægt að segja að Christpher verði að flæðskeri staddur. Hans háu laun voru alltaf umdeild hjá hluthöfum fyrirtækisins og nú þegar það er að verða skýrara að rekstur Burberry hefur dalað frá því að hann tók við sem forstjóri þykir það vera næg ástæða til þess að ráðast í þessar aðgerðir. Christopher hefur starfað sem yfirhönnuður hjá Burberry frá árinu 2004 en hann bætti við forstjóra titlinum árið 2014.
Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour