Úr þýska landsliðinu í fjölbragðaglímu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2016 17:00 Wiese er orðinn hrikalegur. vísir/getty Líf þýska markvarðarins Tim Wiese hefur heldur betur tekið óvænta og áhugaverða U-beygju. Wiese var lengi meðal fremstu markvarða í þýsku úrvalsdeildinni en hann lék lengst af með Werder Bremen. Þá á hann átta A-landsleiki fyrir Þýskaland á ferilskránni. Wiese lagði skóna á hilluna 2014, 32 ára að aldri, og ákvað að venda kvæði sínu í kross og reyna fyrir sér í fjölbragðaglímu. Í gær þáði hann svo boð WWE (World Wrestling Entertainment) um að hefja formlegar æfingar hjá sambandinu. Wiese ætlar sér að vera tilbúinn til að stíga inn í hringinn á túr WWE um Þýskaland í nóvember á þessu ári. „Ég hef lagt hart að mér og er spenntur fyrir þessu tækifæri,“ sagði Wiese sem er alvöru skrokkur, 1,93 m á hæð og um 120 kg. „Ég ætla að vera í hringnum í nóvember, hvað sem það kostar.“It's finally happening! @WWE pic.twitter.com/ZRRjss9Ce0— Tim Wiese (@Tim_Wiese) June 7, 2016 Aðrar íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Líf þýska markvarðarins Tim Wiese hefur heldur betur tekið óvænta og áhugaverða U-beygju. Wiese var lengi meðal fremstu markvarða í þýsku úrvalsdeildinni en hann lék lengst af með Werder Bremen. Þá á hann átta A-landsleiki fyrir Þýskaland á ferilskránni. Wiese lagði skóna á hilluna 2014, 32 ára að aldri, og ákvað að venda kvæði sínu í kross og reyna fyrir sér í fjölbragðaglímu. Í gær þáði hann svo boð WWE (World Wrestling Entertainment) um að hefja formlegar æfingar hjá sambandinu. Wiese ætlar sér að vera tilbúinn til að stíga inn í hringinn á túr WWE um Þýskaland í nóvember á þessu ári. „Ég hef lagt hart að mér og er spenntur fyrir þessu tækifæri,“ sagði Wiese sem er alvöru skrokkur, 1,93 m á hæð og um 120 kg. „Ég ætla að vera í hringnum í nóvember, hvað sem það kostar.“It's finally happening! @WWE pic.twitter.com/ZRRjss9Ce0— Tim Wiese (@Tim_Wiese) June 7, 2016
Aðrar íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira