Amber í meiðyrðamál við einn nánasta vin Johnny Depp Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. júní 2016 22:31 Amber Heard og Johnny Depp þegar allt lék í lyndi. vísir/getty Amber Heard leikkona og eiginkona leikarans Johnny Depp hefur höfðað meiðyrðamál á hendur grínistanum Doug Stanhope eftir að hann sakaði hana um að beita Depp fjárkúgun og ljúga til um ofbeldi sem Heard segir að Depp hafi beitt sig. Eins og greint hefur verið frá hefur Heard sótt um skilnað frá Depp en nokkrum dögum eftir að hún sótti um skilnað fór hún fram á nálgunarbann gegn Depp sem dómari féllst á. Daginn eftir að Depp var úrskurðaður í nálgunarbann skrifaði Stanhope, sem er einn nánasti vinur leikarans, pistil á vefsíðuna The Wrap undir yfirskriftinni „Amber Heard er að kúga fé út úr Depp – og ég veit það út af þessu.“ Í greininni sagði Stanhope að ásakanir Heard um að Depp hefði beitt hana ofbeldi væru þvæla og að hún hefði reynt að kúga fé út úr leikaranum með því að hóta honum því að hún myndi ljúga ýmsu upp á hann opinberlega ef hann gengi ekki að skilmálum hennar vegna skilnaðar þeirra. Lögmaður Heard hefur sagt að allt sem standi í pistlinum sé rangt. Pistillinn sé meiðandi og fullyrðingar um að leikkonan sé að reyna að kúga fé út úr Depp eigi ekki við rök að styðjast. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Amber Heard leikkona og eiginkona leikarans Johnny Depp hefur höfðað meiðyrðamál á hendur grínistanum Doug Stanhope eftir að hann sakaði hana um að beita Depp fjárkúgun og ljúga til um ofbeldi sem Heard segir að Depp hafi beitt sig. Eins og greint hefur verið frá hefur Heard sótt um skilnað frá Depp en nokkrum dögum eftir að hún sótti um skilnað fór hún fram á nálgunarbann gegn Depp sem dómari féllst á. Daginn eftir að Depp var úrskurðaður í nálgunarbann skrifaði Stanhope, sem er einn nánasti vinur leikarans, pistil á vefsíðuna The Wrap undir yfirskriftinni „Amber Heard er að kúga fé út úr Depp – og ég veit það út af þessu.“ Í greininni sagði Stanhope að ásakanir Heard um að Depp hefði beitt hana ofbeldi væru þvæla og að hún hefði reynt að kúga fé út úr leikaranum með því að hóta honum því að hún myndi ljúga ýmsu upp á hann opinberlega ef hann gengi ekki að skilmálum hennar vegna skilnaðar þeirra. Lögmaður Heard hefur sagt að allt sem standi í pistlinum sé rangt. Pistillinn sé meiðandi og fullyrðingar um að leikkonan sé að reyna að kúga fé út úr Depp eigi ekki við rök að styðjast.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09
Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10
Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13