Viðreisnarfólk ánægt með fylgiskönnun og stefnir í ríkisstjórn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 3. júní 2016 07:00 Af stofnfundi Viðreisnar í Hörpu. vísir/Stefán Nýstofnaði stjórnmálaflokkurinn Viðreisn mælist með 4,3 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun Gallup. Könnunin er sú fyrsta sem gerð hefur verið frá stofnun flokksins í lok maí. Viðreisn mælist nú með meira fylgi en Björt framtíð sem mælist með 4 prósent. „Við erum ánægð með að þetta hafi þokast upp á við. Við fögnum því og vonum að þessi þróun haldi áfram,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og segist kátur yfir niðurstöðunum þar sem flokkurinn var ekki stofnaður fyrr en síðustu dagana sem könnunin var gerð.Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar. Fréttablaðið/GVA„Við höfum sett okkur það markmið að við viljum komast í þá aðstöðu að komast í ríkisstjórn eftir kosningar. Það er opinbert markmið,“ segir Benedikt. Ef til þess kæmi væri Viðreisn tilbúin að vinna með hverjum þeim sem vill vinna að stefnumálum Viðreisnar. Samkvæmt könnuninni, sem framkvæmd var dagana 28. apríl til 29. maí, bæta bæði Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar við sig fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 28,5 prósent en Píratar með 27,4. Fylgi Framsóknarflokksins mælist í rúmum tíu prósentum. Vinstri græn mælast með tæp sautján prósent og Samfylkingin tæp átta prósent.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 3. júní. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Hundruð barna á biðlista eftir plássi í skólahljómsveit Tæplega fjögur hundruð börn sem sóttu um nám í skólahljómsveitum Reykjavíkur komust ekki að. Börnum af erlendum uppruna fjölgar meðal umsækjenda. 3. júní 2016 07:00 Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Sérstök öryggisstofnun í startholunum Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Sérstök öryggisstofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Nýstofnaði stjórnmálaflokkurinn Viðreisn mælist með 4,3 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun Gallup. Könnunin er sú fyrsta sem gerð hefur verið frá stofnun flokksins í lok maí. Viðreisn mælist nú með meira fylgi en Björt framtíð sem mælist með 4 prósent. „Við erum ánægð með að þetta hafi þokast upp á við. Við fögnum því og vonum að þessi þróun haldi áfram,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og segist kátur yfir niðurstöðunum þar sem flokkurinn var ekki stofnaður fyrr en síðustu dagana sem könnunin var gerð.Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar. Fréttablaðið/GVA„Við höfum sett okkur það markmið að við viljum komast í þá aðstöðu að komast í ríkisstjórn eftir kosningar. Það er opinbert markmið,“ segir Benedikt. Ef til þess kæmi væri Viðreisn tilbúin að vinna með hverjum þeim sem vill vinna að stefnumálum Viðreisnar. Samkvæmt könnuninni, sem framkvæmd var dagana 28. apríl til 29. maí, bæta bæði Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar við sig fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 28,5 prósent en Píratar með 27,4. Fylgi Framsóknarflokksins mælist í rúmum tíu prósentum. Vinstri græn mælast með tæp sautján prósent og Samfylkingin tæp átta prósent.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 3. júní.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Hundruð barna á biðlista eftir plássi í skólahljómsveit Tæplega fjögur hundruð börn sem sóttu um nám í skólahljómsveitum Reykjavíkur komust ekki að. Börnum af erlendum uppruna fjölgar meðal umsækjenda. 3. júní 2016 07:00 Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Sérstök öryggisstofnun í startholunum Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Sérstök öryggisstofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Hundruð barna á biðlista eftir plássi í skólahljómsveit Tæplega fjögur hundruð börn sem sóttu um nám í skólahljómsveitum Reykjavíkur komust ekki að. Börnum af erlendum uppruna fjölgar meðal umsækjenda. 3. júní 2016 07:00