Elísabet Bretadrottning prýðir forsíðu Vanity Fair Ritstjórn skrifar 1. júní 2016 20:00 Drottningin er vægast sagt glæsileg forsíðufyrirsæta. Í tilefni 90 ára afmæli Elísabetar Bretlandsdrottningar prýðir hún forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Á myndunum, sem teknar eru af Annie Leibovitz, situr hún fyrir ásamt hundunum sínum en þeir heita Holly, Willow, Vulcan og Candy. Hún klæðist blárri dragt og Gucci skóm sem hefur lengi verið einkennismerki drottningarinnar. Samkvæmt Annie var myndatakan hugmynd drottningarinnar en hún átti sér stað í Windsor kastalanum í apríl á þessu ári. Inni í blaðinu meðal annars ítarleg umfjöllun um konungsfjölskylduna, ást drottningarinnar á hundunum sínum og myndir af drottningunni með meðal annars eiginmanni sínum, dóttur sinni, barnabörnum og barnabarnabörnum.Myndirnar af drottningunni eru teknar af einum virtasta ljósmyndara heims, Annie Leibovitz. Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Í tilefni 90 ára afmæli Elísabetar Bretlandsdrottningar prýðir hún forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Á myndunum, sem teknar eru af Annie Leibovitz, situr hún fyrir ásamt hundunum sínum en þeir heita Holly, Willow, Vulcan og Candy. Hún klæðist blárri dragt og Gucci skóm sem hefur lengi verið einkennismerki drottningarinnar. Samkvæmt Annie var myndatakan hugmynd drottningarinnar en hún átti sér stað í Windsor kastalanum í apríl á þessu ári. Inni í blaðinu meðal annars ítarleg umfjöllun um konungsfjölskylduna, ást drottningarinnar á hundunum sínum og myndir af drottningunni með meðal annars eiginmanni sínum, dóttur sinni, barnabörnum og barnabarnabörnum.Myndirnar af drottningunni eru teknar af einum virtasta ljósmyndara heims, Annie Leibovitz.
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour