Klæðum okkur í fánalitina! Ritstjórn skrifar 14. júní 2016 10:15 Glamour/Getty Það er sannkölluð hátíðarvika framundan hjá Íslendingum sem hefst í kvöld þegar karlalandsliðið í knattspyrnu keppir sinn fyrsta leik á EM í Frakklandi og endar svo á sjálfum þjóðhátíðardeginum á föstudaginn. Það er því tilvalið að taka saman nokkrar smekklegar götutískumyndir þar sem fánalitirnir okkar, blár, hvítur og rauður, spila stórt hlutverk og geta gefið okkur innblástur fyrir fataval kvöldsins og vikunnar. Áfram Ísland! Er ekki málið að klæða sig í fánalitunum í dag? OUI #glamouriceland #euro2016 #aframisland #em2016 A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 14, 2016 at 2:49am PDT Glamour Tíska Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour
Það er sannkölluð hátíðarvika framundan hjá Íslendingum sem hefst í kvöld þegar karlalandsliðið í knattspyrnu keppir sinn fyrsta leik á EM í Frakklandi og endar svo á sjálfum þjóðhátíðardeginum á föstudaginn. Það er því tilvalið að taka saman nokkrar smekklegar götutískumyndir þar sem fánalitirnir okkar, blár, hvítur og rauður, spila stórt hlutverk og geta gefið okkur innblástur fyrir fataval kvöldsins og vikunnar. Áfram Ísland! Er ekki málið að klæða sig í fánalitunum í dag? OUI #glamouriceland #euro2016 #aframisland #em2016 A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 14, 2016 at 2:49am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour