„Ronaldo verður upp á sitt besta á EM - bara ekki gegn Íslandi“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. júní 2016 13:30 Cristiano Ronaldo er mættur með öflugu landsliði Portúgals á Evrópumótið. vísir/EPA Cristiano Ronaldo fékk kærkomið frí eftir langt tímabil með Real Madrid í vor og ákvað Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, að gefa honum vikufrí frá undirbúningi Portúgals fyrir EM í Frakklandi. Ronaldo var að glíma við meiðsli undir lok síðasta tímabils og var Lars Lagerbäck spurður á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag hvort að hann teldi að Ronaldo væri í sínu besta formi. „Ég get litlu svarað um það en ég sá hann spila í 45 mínútur gegn Eistlandi og þá leit hann vel út. Það var gott hjá þjálfaranum að gefa honum vikufrí enda eru leikmenn í dag að spila allt of marga leiki,“ sagði Lagerbäck. „Ég skil vel að hann hafi verið þreyttur. Hjá okkur vorum við með þrettán leikmenn að spila í síðustu viku maí. Ég tel að allir leikmenn ættu að fá vikufrí áður en þeir fara inn í undirbúning með landsliðum sínum fyrir stórmót.“ Hann segir að það sé nóg fyrir líkamann að fá vikufrí til að jafna sig en andleg þreyta sé persónubundin. „Ég held að Ronaldo verði upp á sitt besta. Bara ekki gegn Íslandi,“ sagði Lagerbäck. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Ég gerði mistök fyrir leikinn í Zagreb "Með svo stuttan tíma gáfum við röngum hlutum forgang,“ sagði Lars. 12. júní 2016 10:30 EM dagbók: Spræt er ekki sprít og fjörutíu er ekki fjórtán Tómas Þór Þórðarson fylgir karlalandsliði Íslands hvert fótmál á Evrópumótinu í Frakklandi og deilir upplifun sinni með lesendum. 12. júní 2016 10:00 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í dag | Myndband Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta. 12. júní 2016 09:15 EM í dag: Hótelhittingur og bullurnar í Marseille Fréttamenn 365 12. júní 2016 09:00 Lars: Eigum góða möguleika á að komast upp úr riðlinum "Við ættum að geta höndlað tap í leik gegn Portúgal,“ segir sá sænski. 12. júní 2016 08:52 Lars vill breyta reglunum til að refsa fyrir leikaraskap Nöfn Pepe og Ronaldo bar á góma á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 12. júní 2016 08:59 Alfreð: Höfum talað um U-21 mótið í Danmörku Margir úr íslenska landsliðinu muna vel eftir fyrsta leiknum á EM U-21 mótinu í Danmörku. 12. júní 2016 09:00 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Cristiano Ronaldo fékk kærkomið frí eftir langt tímabil með Real Madrid í vor og ákvað Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, að gefa honum vikufrí frá undirbúningi Portúgals fyrir EM í Frakklandi. Ronaldo var að glíma við meiðsli undir lok síðasta tímabils og var Lars Lagerbäck spurður á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag hvort að hann teldi að Ronaldo væri í sínu besta formi. „Ég get litlu svarað um það en ég sá hann spila í 45 mínútur gegn Eistlandi og þá leit hann vel út. Það var gott hjá þjálfaranum að gefa honum vikufrí enda eru leikmenn í dag að spila allt of marga leiki,“ sagði Lagerbäck. „Ég skil vel að hann hafi verið þreyttur. Hjá okkur vorum við með þrettán leikmenn að spila í síðustu viku maí. Ég tel að allir leikmenn ættu að fá vikufrí áður en þeir fara inn í undirbúning með landsliðum sínum fyrir stórmót.“ Hann segir að það sé nóg fyrir líkamann að fá vikufrí til að jafna sig en andleg þreyta sé persónubundin. „Ég held að Ronaldo verði upp á sitt besta. Bara ekki gegn Íslandi,“ sagði Lagerbäck.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Ég gerði mistök fyrir leikinn í Zagreb "Með svo stuttan tíma gáfum við röngum hlutum forgang,“ sagði Lars. 12. júní 2016 10:30 EM dagbók: Spræt er ekki sprít og fjörutíu er ekki fjórtán Tómas Þór Þórðarson fylgir karlalandsliði Íslands hvert fótmál á Evrópumótinu í Frakklandi og deilir upplifun sinni með lesendum. 12. júní 2016 10:00 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í dag | Myndband Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta. 12. júní 2016 09:15 EM í dag: Hótelhittingur og bullurnar í Marseille Fréttamenn 365 12. júní 2016 09:00 Lars: Eigum góða möguleika á að komast upp úr riðlinum "Við ættum að geta höndlað tap í leik gegn Portúgal,“ segir sá sænski. 12. júní 2016 08:52 Lars vill breyta reglunum til að refsa fyrir leikaraskap Nöfn Pepe og Ronaldo bar á góma á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 12. júní 2016 08:59 Alfreð: Höfum talað um U-21 mótið í Danmörku Margir úr íslenska landsliðinu muna vel eftir fyrsta leiknum á EM U-21 mótinu í Danmörku. 12. júní 2016 09:00 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Lars: Ég gerði mistök fyrir leikinn í Zagreb "Með svo stuttan tíma gáfum við röngum hlutum forgang,“ sagði Lars. 12. júní 2016 10:30
EM dagbók: Spræt er ekki sprít og fjörutíu er ekki fjórtán Tómas Þór Þórðarson fylgir karlalandsliði Íslands hvert fótmál á Evrópumótinu í Frakklandi og deilir upplifun sinni með lesendum. 12. júní 2016 10:00
Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í dag | Myndband Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta. 12. júní 2016 09:15
Lars: Eigum góða möguleika á að komast upp úr riðlinum "Við ættum að geta höndlað tap í leik gegn Portúgal,“ segir sá sænski. 12. júní 2016 08:52
Lars vill breyta reglunum til að refsa fyrir leikaraskap Nöfn Pepe og Ronaldo bar á góma á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 12. júní 2016 08:59
Alfreð: Höfum talað um U-21 mótið í Danmörku Margir úr íslenska landsliðinu muna vel eftir fyrsta leiknum á EM U-21 mótinu í Danmörku. 12. júní 2016 09:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki