Lewis Hamilton á ráspól í Kanada Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. júní 2016 18:13 Lewis Hamilton átti daginn í Kanada. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Ferrari virkar nálægt Mercedes og keppnin á morgun verður því spennandi á morgun. Það ringdi fyrr í dag í Kanada, brautin var því hrein og lítið grip. Brautin batnaði því þegar leið á lotuna. Spurningin var því eiginlega hver yrði síðastur yfir línuna. Í fyrstu lotu duttu út Manor-, Sauber- og Renault ökumennir. Lotan endaði á því að Rio Haryanto á Manor lenti á varnarvegg. Carlos Sainz lenti á meistaraveggnum í upphafi annarrar lotu, hann hætti þátttöku í tímatökunni. Tímatakan var stöðvuð á meðan bíllinn var fjarlægður og bruatin hreinsuð. Meistaraveggurinn er viðurnefni á varnarvegg á ráskafla brautarinnar í Kanada. Vegggurinn er frægur fyrir það að binda enda á vonir heimsmeistara.Carlos Sainz daðraði um of við meistaravegginn.Vísir/GettySergio Perez á Force India, Jenson Button á McLaren og Toro Rosso ökumennirnir ásamt Haas ökumönnunum. Fyrsta atlaga ökumanna í þriðju lotu var afar spennandi. Munurinn á Hamilton sem var fljótastur og Rosberg sem var annar var 0,062 sekúndur. Max Verstappen var þriðji um tíma á Red Bull bílnum. Vettel stal þriðja sætinu af Verstappen og endaði tæpum tveimur tíundu á eftir Hamilton. Rosberg gerði mistök á sínum loka hring og hætti við að klára hann. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 17:30 á morgun á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton, á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn. Felipe Massa lenti harkalega á varnarvegg í fyrstu beygju á fyrri æfingunni. 10. júní 2016 22:30 Massa horfir til Formúlu E og þolkappaksturs Felipe Massa segir að hann myndi horfa til þess að ná í sæti í Formúlu E bíl eða WEC, heimsmeistarakeppninnar í þolakstri ef hann hefði ekki samkeppnishæft sæti í Formúlu 1. 8. júní 2016 16:00 Wolff: Mercedes má ekkert misstíga sig í heimsmeistarakeppninni Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsis í Formúlu 1 segir að liðið megi ekkert misstíga sig í baráttunni um sinn þriðja heimsmeistaratitil í röð. 6. júní 2016 20:00 Mercedes ætlar að leita samninga við Rosberg á undan öðrum Mercedes liðið í Formúlu 1 mun ekki leita samninga hjá öðrum ökumönnum á meðan framtíð Nico Rosberg er óráðin hjá liðinu samkvæmt liðsstjóra þess Toto Wolff. 3. júní 2016 20:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Ferrari virkar nálægt Mercedes og keppnin á morgun verður því spennandi á morgun. Það ringdi fyrr í dag í Kanada, brautin var því hrein og lítið grip. Brautin batnaði því þegar leið á lotuna. Spurningin var því eiginlega hver yrði síðastur yfir línuna. Í fyrstu lotu duttu út Manor-, Sauber- og Renault ökumennir. Lotan endaði á því að Rio Haryanto á Manor lenti á varnarvegg. Carlos Sainz lenti á meistaraveggnum í upphafi annarrar lotu, hann hætti þátttöku í tímatökunni. Tímatakan var stöðvuð á meðan bíllinn var fjarlægður og bruatin hreinsuð. Meistaraveggurinn er viðurnefni á varnarvegg á ráskafla brautarinnar í Kanada. Vegggurinn er frægur fyrir það að binda enda á vonir heimsmeistara.Carlos Sainz daðraði um of við meistaravegginn.Vísir/GettySergio Perez á Force India, Jenson Button á McLaren og Toro Rosso ökumennirnir ásamt Haas ökumönnunum. Fyrsta atlaga ökumanna í þriðju lotu var afar spennandi. Munurinn á Hamilton sem var fljótastur og Rosberg sem var annar var 0,062 sekúndur. Max Verstappen var þriðji um tíma á Red Bull bílnum. Vettel stal þriðja sætinu af Verstappen og endaði tæpum tveimur tíundu á eftir Hamilton. Rosberg gerði mistök á sínum loka hring og hætti við að klára hann. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 17:30 á morgun á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton, á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn. Felipe Massa lenti harkalega á varnarvegg í fyrstu beygju á fyrri æfingunni. 10. júní 2016 22:30 Massa horfir til Formúlu E og þolkappaksturs Felipe Massa segir að hann myndi horfa til þess að ná í sæti í Formúlu E bíl eða WEC, heimsmeistarakeppninnar í þolakstri ef hann hefði ekki samkeppnishæft sæti í Formúlu 1. 8. júní 2016 16:00 Wolff: Mercedes má ekkert misstíga sig í heimsmeistarakeppninni Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsis í Formúlu 1 segir að liðið megi ekkert misstíga sig í baráttunni um sinn þriðja heimsmeistaratitil í röð. 6. júní 2016 20:00 Mercedes ætlar að leita samninga við Rosberg á undan öðrum Mercedes liðið í Formúlu 1 mun ekki leita samninga hjá öðrum ökumönnum á meðan framtíð Nico Rosberg er óráðin hjá liðinu samkvæmt liðsstjóra þess Toto Wolff. 3. júní 2016 20:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton, á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn. Felipe Massa lenti harkalega á varnarvegg í fyrstu beygju á fyrri æfingunni. 10. júní 2016 22:30
Massa horfir til Formúlu E og þolkappaksturs Felipe Massa segir að hann myndi horfa til þess að ná í sæti í Formúlu E bíl eða WEC, heimsmeistarakeppninnar í þolakstri ef hann hefði ekki samkeppnishæft sæti í Formúlu 1. 8. júní 2016 16:00
Wolff: Mercedes má ekkert misstíga sig í heimsmeistarakeppninni Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsis í Formúlu 1 segir að liðið megi ekkert misstíga sig í baráttunni um sinn þriðja heimsmeistaratitil í röð. 6. júní 2016 20:00
Mercedes ætlar að leita samninga við Rosberg á undan öðrum Mercedes liðið í Formúlu 1 mun ekki leita samninga hjá öðrum ökumönnum á meðan framtíð Nico Rosberg er óráðin hjá liðinu samkvæmt liðsstjóra þess Toto Wolff. 3. júní 2016 20:30
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti