Bombardier vél snúið við skömmu fyrir lendingu á Akureyri Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. júní 2016 22:32 Ein Bombardier vélanna í flota félagsins. vísir/vilhelm Bombardier Q400 flugvél Flugfélags Íslands, á leið til Akureyrar frá Reykjavík, var snúið við skömmu áður en áætlað var að lenda á Akureyri. Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, var um borð í vélinni. Á Facebook-síðu sinni ritar hún að farþegum hafi verið tjáð að upp hefði komið einhver bilun og nauðsynlegt hefði verið að snúa vélinni við þar sem engir flugvirkjar væru á Akureyri til að laga bilunina. Árni Gunarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, segir í samtali við Vísi að það hafi ekki verið rétt ástæða. „Það er vinnuregla hjá okkur að snúa alltaf aftur í heimahöfn,“ segir hann. „Þetta var næstsíðasta vélin til Akureyrar í kvöld svo farþegar fengu sæti í þeirri síðustu og síðan var farin auka ferð.“ Í flota Flugfélagsins eru þrjár Bombardier Q400 vélar en þær hafa allar verið með vesen. „Þetta hafa verið gífurlega mismunandi atvik en engin þeirra stórvægileg. Þó alltaf slík að þetta er eitthvað sem við höfum viljað fara yfir. Maður vill hafa svona hluti í lagi,“ segir Árni. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Bilun kom upp í hinni Bombardier-vélinni Um þriggja tíma töf varð á ferð Flugfélags Íslands til Egilsstaða. 17. apríl 2016 14:16 Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45 Enn bilar Bombardier-vél Flugfélags Íslands Bilaði á Akureyrarflugvelli á hádeginu í dag. 24. maí 2016 16:28 Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Fleiri fréttir Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Sjá meira
Bombardier Q400 flugvél Flugfélags Íslands, á leið til Akureyrar frá Reykjavík, var snúið við skömmu áður en áætlað var að lenda á Akureyri. Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, var um borð í vélinni. Á Facebook-síðu sinni ritar hún að farþegum hafi verið tjáð að upp hefði komið einhver bilun og nauðsynlegt hefði verið að snúa vélinni við þar sem engir flugvirkjar væru á Akureyri til að laga bilunina. Árni Gunarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, segir í samtali við Vísi að það hafi ekki verið rétt ástæða. „Það er vinnuregla hjá okkur að snúa alltaf aftur í heimahöfn,“ segir hann. „Þetta var næstsíðasta vélin til Akureyrar í kvöld svo farþegar fengu sæti í þeirri síðustu og síðan var farin auka ferð.“ Í flota Flugfélagsins eru þrjár Bombardier Q400 vélar en þær hafa allar verið með vesen. „Þetta hafa verið gífurlega mismunandi atvik en engin þeirra stórvægileg. Þó alltaf slík að þetta er eitthvað sem við höfum viljað fara yfir. Maður vill hafa svona hluti í lagi,“ segir Árni.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Bilun kom upp í hinni Bombardier-vélinni Um þriggja tíma töf varð á ferð Flugfélags Íslands til Egilsstaða. 17. apríl 2016 14:16 Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45 Enn bilar Bombardier-vél Flugfélags Íslands Bilaði á Akureyrarflugvelli á hádeginu í dag. 24. maí 2016 16:28 Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Fleiri fréttir Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Sjá meira
Bilun kom upp í hinni Bombardier-vélinni Um þriggja tíma töf varð á ferð Flugfélags Íslands til Egilsstaða. 17. apríl 2016 14:16
Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45
Enn bilar Bombardier-vél Flugfélags Íslands Bilaði á Akureyrarflugvelli á hádeginu í dag. 24. maí 2016 16:28