"Ég er kallaður tískuterroristinn“ Ritstjórn skrifar 10. júní 2016 09:30 Steindi Myndir/Rakel Tómas Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr, er einn af þekktari grínistum landsins. Hann hlær mest að óförum annarra, finnst spliff, donk og gengja vera besta uppfinning allra tíma og hefur aldrei verið rómantískur. Fyrirmyndin er svo Ástþór Magnússon en Steindi er þessa dagana á kafi í tökum á sjónvarpsþættinum Ghetto Betur, sem er sýndur á Stöð 2, þar sem hann fer með hlutverk þáttarstjórnanda. Steindi Jr. sat fyrir svörum í júníblaði Glamour þar sem meðal annars þetta kemur fram.Hvað fær þig til að hlæja?Ófarir annarra. Ég sá til dæmis lítinn strák missa ís í poll í fyrradag, það bjargaði deginum.Hvað fær þig til að gráta?Gott guacamole.Hver er besta uppfinning allra tíma?Spliff, donk og gengja.Áttu þér fyrirmynd eða einhvern sem þú lítur upp til sem hefur kennt þér eða haft áhrif á þig?Ástþór Magnússon. Hann er bestur.Hvar líður þér best og af hverju?Mér líður best heima hjá mér, uppi í sófa, undir teppi, með… Æiii, hvern er ég er blekkja, mér líður hræðilega heima hjá mér.Hvar ertu núna?Í freyðibaði heima hjá foreldrum mínum. Sturtan er biluð.Við ákváðum að taka Steinda í smá tískuspjall enda er hann annálaður trendsetter, nú eða tískuterroristi eins og hann kallar það! Gefum Steinda orðið! Ghetto betur Glamour Tíska Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour
Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr, er einn af þekktari grínistum landsins. Hann hlær mest að óförum annarra, finnst spliff, donk og gengja vera besta uppfinning allra tíma og hefur aldrei verið rómantískur. Fyrirmyndin er svo Ástþór Magnússon en Steindi er þessa dagana á kafi í tökum á sjónvarpsþættinum Ghetto Betur, sem er sýndur á Stöð 2, þar sem hann fer með hlutverk þáttarstjórnanda. Steindi Jr. sat fyrir svörum í júníblaði Glamour þar sem meðal annars þetta kemur fram.Hvað fær þig til að hlæja?Ófarir annarra. Ég sá til dæmis lítinn strák missa ís í poll í fyrradag, það bjargaði deginum.Hvað fær þig til að gráta?Gott guacamole.Hver er besta uppfinning allra tíma?Spliff, donk og gengja.Áttu þér fyrirmynd eða einhvern sem þú lítur upp til sem hefur kennt þér eða haft áhrif á þig?Ástþór Magnússon. Hann er bestur.Hvar líður þér best og af hverju?Mér líður best heima hjá mér, uppi í sófa, undir teppi, með… Æiii, hvern er ég er blekkja, mér líður hræðilega heima hjá mér.Hvar ertu núna?Í freyðibaði heima hjá foreldrum mínum. Sturtan er biluð.Við ákváðum að taka Steinda í smá tískuspjall enda er hann annálaður trendsetter, nú eða tískuterroristi eins og hann kallar það! Gefum Steinda orðið!
Ghetto betur Glamour Tíska Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour