Sögulegt tap á mörkuðum vegna Brexit sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 28. júní 2016 19:21 vísir/afp Þrjár trilljónir Bandaríkjadala þurrkuðust út af alþjóðamörkuðum á föstudag og mánudag eftir ákvörðun Breta að yfirgefa Evrópusambandið. Um er að ræða eitt stærsta tap sögunnar á tveggja daga tímabili, að því greint er frá á vef CNN. Þetta mikla hrun skýrist meðal annars af því að gengi hlutabréfa var nokkuð hátt, og er nú að leita jafnvægis, en hlutabréfavísitölur lækkuðu enn frekar í dag eða um tvö prósentustig á evrópskum mörkuðum. Þá er ástæða tapsins mikil óvissa sem ríkir nú vegna útgöngu Breta úr ESB, sem fjárfestar höfðu ekki gert ráð fyrir. Er því búist við áframhaldandi flökti á mörkuðum á meðan þessi óvissa ríkir en ekki liggur fyrir hvenær Bretar ganga til viðræðna við sambandið. Brexit Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Þrjár trilljónir Bandaríkjadala þurrkuðust út af alþjóðamörkuðum á föstudag og mánudag eftir ákvörðun Breta að yfirgefa Evrópusambandið. Um er að ræða eitt stærsta tap sögunnar á tveggja daga tímabili, að því greint er frá á vef CNN. Þetta mikla hrun skýrist meðal annars af því að gengi hlutabréfa var nokkuð hátt, og er nú að leita jafnvægis, en hlutabréfavísitölur lækkuðu enn frekar í dag eða um tvö prósentustig á evrópskum mörkuðum. Þá er ástæða tapsins mikil óvissa sem ríkir nú vegna útgöngu Breta úr ESB, sem fjárfestar höfðu ekki gert ráð fyrir. Er því búist við áframhaldandi flökti á mörkuðum á meðan þessi óvissa ríkir en ekki liggur fyrir hvenær Bretar ganga til viðræðna við sambandið.
Brexit Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira