Willum Þór: „Ég er alltaf til í að ræða við vini mína í Vesturbænum“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. júní 2016 14:15 Willum hefur þjálfað KR, Hauka, Þrótt, Leikni, Val auk landsliðsins í Futsal. Vísir/Vilhelm Willum Þór Þórsson er einn þeirra sem gárungarnir telja líklegan eftirmann Bjarna Guðjónssonar sem þjálfara karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann hefur þó ekki enn fengið símtal frá formanninum, Kristni Kjærnested. „Þetta var bara að gerast í morgun. Menn eru væntanlega bara að fara yfir málin í Vesturbænum,“ sagði Willum aðspurður um þjálfarastarfið hjá þeim svörtu og hvítu. „Þetta er náttúrulega flottasti klúbburinn. Ég er uppalinn þarna þannig að þú færð mig ekki til að segja nokkuð annað,“ bætti Willum við hinn hressasti. Hann var búinn að fara með fjölskyldunni á kjörstað og kjósa forseta en vildi halda fyrir sig hvern hann kaus. Aðspurður hvort hann væri tilbúinn að taka við starfi þjálfara KR segir Willum: „Ég er alltaf til í að ræða við vini mína í Vesturbænum.“ Willum spilaði með KR á sínum tíma og þjálfaði liðið frá 2002 til 2004 þegar liðið varð Íslandsmeistari í tvígang. Hann hafði orð á því hve mikið væri í gangi þessa stundina; forsetakosningar og Evrópumótið. Nóg væri að gera í þingfríinu en Willum er þingmaður Framsóknarflokksins. Hann hefur mikla trú á strákunum okkar gegn Englandi á mánudag. „Þetta er orðið svo furðulegt,“ segir Willum sem dáist að íslenska landsliðinu. „Þeir hafa staðið sig svo vel að maður trúir að þeir geti allt.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Orðið heitt undir Bjarna: Svona er tölfræði Bjarna Guðjóns sem þjálfara í Pepsi-deild karla KR situr í 8. sæti deildarinnar og öll fjögur liðin fyrir neðan eiga einn eða tvo leiki til góða á Vesturbæjarliðið. 24. júní 2016 22:44 Bjarni rekinn frá KR Bjarni Guðjónsson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari meistaraflokks karla hjá KR. 25. júní 2016 11:32 Kristinn: Vonumst til að vera búnir að ráða þjálfara á mánudaginn Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, vildi lítið tjá sig um brottrekstur Bjarna Guðjónssonar frá félaginu. 25. júní 2016 12:44 Uppbótartíminn: Bless Bjarni | Myndbönd Vísir gerir upp áttundu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á léttum og gagnrýnum nótum í máli og myndum. 25. júní 2016 12:15 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Sjá meira
Willum Þór Þórsson er einn þeirra sem gárungarnir telja líklegan eftirmann Bjarna Guðjónssonar sem þjálfara karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann hefur þó ekki enn fengið símtal frá formanninum, Kristni Kjærnested. „Þetta var bara að gerast í morgun. Menn eru væntanlega bara að fara yfir málin í Vesturbænum,“ sagði Willum aðspurður um þjálfarastarfið hjá þeim svörtu og hvítu. „Þetta er náttúrulega flottasti klúbburinn. Ég er uppalinn þarna þannig að þú færð mig ekki til að segja nokkuð annað,“ bætti Willum við hinn hressasti. Hann var búinn að fara með fjölskyldunni á kjörstað og kjósa forseta en vildi halda fyrir sig hvern hann kaus. Aðspurður hvort hann væri tilbúinn að taka við starfi þjálfara KR segir Willum: „Ég er alltaf til í að ræða við vini mína í Vesturbænum.“ Willum spilaði með KR á sínum tíma og þjálfaði liðið frá 2002 til 2004 þegar liðið varð Íslandsmeistari í tvígang. Hann hafði orð á því hve mikið væri í gangi þessa stundina; forsetakosningar og Evrópumótið. Nóg væri að gera í þingfríinu en Willum er þingmaður Framsóknarflokksins. Hann hefur mikla trú á strákunum okkar gegn Englandi á mánudag. „Þetta er orðið svo furðulegt,“ segir Willum sem dáist að íslenska landsliðinu. „Þeir hafa staðið sig svo vel að maður trúir að þeir geti allt.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Orðið heitt undir Bjarna: Svona er tölfræði Bjarna Guðjóns sem þjálfara í Pepsi-deild karla KR situr í 8. sæti deildarinnar og öll fjögur liðin fyrir neðan eiga einn eða tvo leiki til góða á Vesturbæjarliðið. 24. júní 2016 22:44 Bjarni rekinn frá KR Bjarni Guðjónsson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari meistaraflokks karla hjá KR. 25. júní 2016 11:32 Kristinn: Vonumst til að vera búnir að ráða þjálfara á mánudaginn Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, vildi lítið tjá sig um brottrekstur Bjarna Guðjónssonar frá félaginu. 25. júní 2016 12:44 Uppbótartíminn: Bless Bjarni | Myndbönd Vísir gerir upp áttundu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á léttum og gagnrýnum nótum í máli og myndum. 25. júní 2016 12:15 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Sjá meira
Orðið heitt undir Bjarna: Svona er tölfræði Bjarna Guðjóns sem þjálfara í Pepsi-deild karla KR situr í 8. sæti deildarinnar og öll fjögur liðin fyrir neðan eiga einn eða tvo leiki til góða á Vesturbæjarliðið. 24. júní 2016 22:44
Bjarni rekinn frá KR Bjarni Guðjónsson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari meistaraflokks karla hjá KR. 25. júní 2016 11:32
Kristinn: Vonumst til að vera búnir að ráða þjálfara á mánudaginn Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, vildi lítið tjá sig um brottrekstur Bjarna Guðjónssonar frá félaginu. 25. júní 2016 12:44
Uppbótartíminn: Bless Bjarni | Myndbönd Vísir gerir upp áttundu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á léttum og gagnrýnum nótum í máli og myndum. 25. júní 2016 12:15