Danskur nýnasistaklofningur beitir íslenska landsliðinu við atkvæðaveiðar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. júlí 2016 20:01 Myndin sem flokkurinn deilir á Facebook-síðu sinni. Stjórnmálaflokkurinn Danskernes Parti hefur gripið til þess ráðs að nota íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu til að vekja athygli á málstað sínum. Í gær deildi flokkurinn mynd sem sýnir leikmenn franska landsliðsins við hlið íslenskra landsliðsmanna að loknu 5-2 tapi Íslands gegn Frakklandi á Stade de France. Undir myndina hefur verið ritað að fólk eigi að deila myndinni ef það telur að leikmenn franska liðsins ættu frekar heima í Afríkukeppninni. Danskernes Parti var stofnaður árið 2011 af Daniel Carlsen, sem er 26 ára í dag, þegar hann klauf sig úr danska nýnasistaflokknum DNSB. Flokksmenn staðsetja sig hægra megin á ás stjórmálanna, eða á svipuðum stað og Íslenska þjóðfylkingin, og berst af öllum mætti gegn innflytjendum sem þeir telja að eyðileggja muni danska menningu. Flokkurinn bauð fram í sveitastjórnarkosningunum í Danmörku árið 2013 en náði hvergi inn manni. Bestum árangri náði flokkurinn í Fredericia þar sem hann hlaut 167 atkvæði eða 0,6 prósent. Tengdar fréttir Unnið að stofnun flokks sem leggst gegn fjölmenningu og byggingu mosku á Íslandi Svo virðist sem hægrisinnuðum stjórnmálaflokkum á Íslandi muni fjölga nái hugmyndir aðstandenda Íslensku þjóðfylkingarinnar fram að ganga. 27. febrúar 2016 20:40 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Fleiri fréttir Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Sjá meira
Stjórnmálaflokkurinn Danskernes Parti hefur gripið til þess ráðs að nota íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu til að vekja athygli á málstað sínum. Í gær deildi flokkurinn mynd sem sýnir leikmenn franska landsliðsins við hlið íslenskra landsliðsmanna að loknu 5-2 tapi Íslands gegn Frakklandi á Stade de France. Undir myndina hefur verið ritað að fólk eigi að deila myndinni ef það telur að leikmenn franska liðsins ættu frekar heima í Afríkukeppninni. Danskernes Parti var stofnaður árið 2011 af Daniel Carlsen, sem er 26 ára í dag, þegar hann klauf sig úr danska nýnasistaflokknum DNSB. Flokksmenn staðsetja sig hægra megin á ás stjórmálanna, eða á svipuðum stað og Íslenska þjóðfylkingin, og berst af öllum mætti gegn innflytjendum sem þeir telja að eyðileggja muni danska menningu. Flokkurinn bauð fram í sveitastjórnarkosningunum í Danmörku árið 2013 en náði hvergi inn manni. Bestum árangri náði flokkurinn í Fredericia þar sem hann hlaut 167 atkvæði eða 0,6 prósent.
Tengdar fréttir Unnið að stofnun flokks sem leggst gegn fjölmenningu og byggingu mosku á Íslandi Svo virðist sem hægrisinnuðum stjórnmálaflokkum á Íslandi muni fjölga nái hugmyndir aðstandenda Íslensku þjóðfylkingarinnar fram að ganga. 27. febrúar 2016 20:40 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Fleiri fréttir Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Sjá meira
Unnið að stofnun flokks sem leggst gegn fjölmenningu og byggingu mosku á Íslandi Svo virðist sem hægrisinnuðum stjórnmálaflokkum á Íslandi muni fjölga nái hugmyndir aðstandenda Íslensku þjóðfylkingarinnar fram að ganga. 27. febrúar 2016 20:40