Írinn Conor McGregor sat fyrir nakinn á dögunum fyrir Body Issue-tímaritið sem ESPN gefur út.
Blaðið kemur út í lok vikunnar og ESPN er byrjað að espa lesendur upp með klippum úr myndatökunum.
Fjöldi þekktra íþróttamanna prýðir síður blaðsins á hverju ári og selst það vel. Flottar, smekklegar myndir af nöktum íþróttamönnum.
Ekki endilega alltaf af íþróttamönnum í toppformi því hinn 170 kílóa NFL-leikmaður Vince Wilfork er á meðal þeirra sem sitja fyrir í ár.
Hér má sjá myndskeið af Conor þar sem hann er að æfa nakinn fyrir framan myndavélarnar.
Conor sprangar um á bossanum | Myndband
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið



Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar
Enski boltinn

Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum
Enski boltinn


Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd
Íslenski boltinn


Adam Ægir á heimleið
Íslenski boltinn


Fleiri fréttir
