Aron Einar segir landsliðið stefna ótrautt á HM 2018 Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. júlí 2016 19:34 Aron Einar í dag þegar landsliðið kom frá Keflavík og skipti yfir í opna rútu sem heldur niður á Arnarhól. Mynd/Síminn Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, segir landsliðið stefna ótrautt á Heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi árið 2018. Þetta sagði hann í beinni útsendingu Símans og RÚV þegar landsliðið skipti um rútu við lögreglustöðina á Hlemmi. Strákarnir voru fluttir í opna rútu sem mun keyra niður Skólavörðustíg og enda á Arnarhóli. „Við höfum talað um þetta, ég og Heimir, um hvernig við þurfum nú að gíra okkur upp í næstu keppni því hún verður erfið. Þetta er erfiður riðill sem við erum að fara í,“ sagði Aron Einar aðspurður um HM 2018. „En við leyfum okkur að fagna þessum áfanga í dag. Svo förum við beint í að einbeita okkur að næsta verkefni því það er stutt í það.“ Aron Einar sagði það ólýsanlega tilfinningu að koma heim og finna fyrir stuðningi íslensku þjóðarinnar. „Það er gaman að þessu. Við erum að njóta augnabliksins.“ Hann segir ekki hafa verið erfitt að ná sér niður á jörðina fyrir hvern leik á Evrópumótinu. „Við erum allir atvinnumenn í þessu. Við erum vanir þessu álagi. Við þurftum bara að setja okkur ný og ný markmið eins fljótt og hægt var. Eftir hvern leik þá þurftum við að koma okkur niður á jörðina,“ útskýrði Aron. Hann telur landsliðið hafa staðið sig vel í því og gert þjóðina stolta. Þúsundir eru samankomnir í miðbænum til þess að taka á móti strákunum auk þess sem stuðningsmenn stilltu sér upp við Reykjanesbrautina til þess að fagna heimkomu strákanna. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Frakkar opna heimili sín fyrir Íslendingum Frakkar vilja ólmir bjóða Íslendingum gistingu um helgina. 1. júlí 2016 18:58 Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, segir landsliðið stefna ótrautt á Heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi árið 2018. Þetta sagði hann í beinni útsendingu Símans og RÚV þegar landsliðið skipti um rútu við lögreglustöðina á Hlemmi. Strákarnir voru fluttir í opna rútu sem mun keyra niður Skólavörðustíg og enda á Arnarhóli. „Við höfum talað um þetta, ég og Heimir, um hvernig við þurfum nú að gíra okkur upp í næstu keppni því hún verður erfið. Þetta er erfiður riðill sem við erum að fara í,“ sagði Aron Einar aðspurður um HM 2018. „En við leyfum okkur að fagna þessum áfanga í dag. Svo förum við beint í að einbeita okkur að næsta verkefni því það er stutt í það.“ Aron Einar sagði það ólýsanlega tilfinningu að koma heim og finna fyrir stuðningi íslensku þjóðarinnar. „Það er gaman að þessu. Við erum að njóta augnabliksins.“ Hann segir ekki hafa verið erfitt að ná sér niður á jörðina fyrir hvern leik á Evrópumótinu. „Við erum allir atvinnumenn í þessu. Við erum vanir þessu álagi. Við þurftum bara að setja okkur ný og ný markmið eins fljótt og hægt var. Eftir hvern leik þá þurftum við að koma okkur niður á jörðina,“ útskýrði Aron. Hann telur landsliðið hafa staðið sig vel í því og gert þjóðina stolta. Þúsundir eru samankomnir í miðbænum til þess að taka á móti strákunum auk þess sem stuðningsmenn stilltu sér upp við Reykjanesbrautina til þess að fagna heimkomu strákanna.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Frakkar opna heimili sín fyrir Íslendingum Frakkar vilja ólmir bjóða Íslendingum gistingu um helgina. 1. júlí 2016 18:58 Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Sjá meira
Frakkar opna heimili sín fyrir Íslendingum Frakkar vilja ólmir bjóða Íslendingum gistingu um helgina. 1. júlí 2016 18:58
Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00