Íþróttalína Beyonce slær í gegn Ritstjórn skrifar 1. júlí 2016 10:45 Mynd frá opnun Ivy Park í Topshop í London. Glamour/Getty Íþróttalína söngkonunnar Beyonce, Ivy Park, hefur heldur betur slegið í gegn en þessa dagana er önnur lína fatnaðarins á leiðinni í Topshop búðir út um allan heim. Vinsældir Beyonce og nýju plötunnar hennar Lemonade sem og yfirstandandi tónleikatúr hennar, Formation spilar örugglega inn að íþróttalínan er að falla vel í kramið hjá kaupendum sem og að flest fötin er vel hægt að nota fyrir utan líkamsræktarsalinn. Hér eru nokkur flottir hlutir frá Ivy Park - en það er spurning hvort Topshop á Íslandi fái ekki þessa línu fyrir Beyonce aðdáendur hérna heima? Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour GLAMOUR x SECRET SOLSTICE Glamour Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Zoe Saldana átti frumsýningu Star Trek í Givenchy kjól Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour
Íþróttalína söngkonunnar Beyonce, Ivy Park, hefur heldur betur slegið í gegn en þessa dagana er önnur lína fatnaðarins á leiðinni í Topshop búðir út um allan heim. Vinsældir Beyonce og nýju plötunnar hennar Lemonade sem og yfirstandandi tónleikatúr hennar, Formation spilar örugglega inn að íþróttalínan er að falla vel í kramið hjá kaupendum sem og að flest fötin er vel hægt að nota fyrir utan líkamsræktarsalinn. Hér eru nokkur flottir hlutir frá Ivy Park - en það er spurning hvort Topshop á Íslandi fái ekki þessa línu fyrir Beyonce aðdáendur hérna heima?
Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour GLAMOUR x SECRET SOLSTICE Glamour Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Zoe Saldana átti frumsýningu Star Trek í Givenchy kjól Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour