Tekjur Íslendinga: Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti tekjuhæstu listamannanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júlí 2016 08:34 Hljómsveitin hefur verið að gera það gott erlendis undanfarin ár. Vísir/Getty/Anton Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Liðsmenn hljómsveitarinnar Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti á lista Frjálsrar verslunar yfir tekjuhæstu listamenn ársins 2015. Þrír liðsmenn sveitarinnar eru í efstu fimm sætunum. Efstur er þó Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, með 2,6 milljónir á mánuði. Hann er yfirlögfræðingur fjármálafyrirtækisins GAMMA en hann er einnig höfundur Rofs, Snjóblindu og fleiri skáldsagna. Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í næstu tvö sæti. Gítarleikari hljómsveitarinnar, Brynjar Leifsson er með 1,77 milljónir á mánuði og fast á hæla hans kemur Ragnar Þórhallsson, söngvari og gítarleikari, með 1,73 milljónir á mánuði. Þá er söngkona og gítarleikari hljómsveitarinnarm Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, í fimmmta sæti með 1,71 milljón á mánuði. Hljómsveitin hefur verið á miklu tónleikaferðalagi erlendis undanfarið ár en síðasta plata sveitarinnar, Beneath the skin, sem kom út á síðasta ári seldist gríðarlega vel og fór beint í þriðja sæti Billboard-listans í Bandaríkjunum. Baltasar Kormákur leikstjóri er í fjórða sæti, mitt á milli Ragnars og Nönnu með 1,73 milljónir á mánuði. Baltasar gerði það gott á síðasta ári með stórmyndinni Everest sem fór beint á toppinn í tólf löndum skömmu eftir frumsýningu Næst á eftir fylgja Bragi Valdimar Skúlason, hugmyndasmiður grínhópsins Baggalúts og auglýsingaskrifstofunnar Brandenburg, með rúmlega 1,5 milljónir á mánuði, Margrét Einarsdóttir búningahönnuður með rúmar 1,4 milljónir á mánuði, Sigurður Sigurjónsson leikari með 1,3 milljónir á mánuði og Ólafur Darri Ólafsson leikari með rúmlega 1,2 mlljónir á mánuði. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2015 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36 Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08 Mest lesið Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Neytendur Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Sjá meira
Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Liðsmenn hljómsveitarinnar Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti á lista Frjálsrar verslunar yfir tekjuhæstu listamenn ársins 2015. Þrír liðsmenn sveitarinnar eru í efstu fimm sætunum. Efstur er þó Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, með 2,6 milljónir á mánuði. Hann er yfirlögfræðingur fjármálafyrirtækisins GAMMA en hann er einnig höfundur Rofs, Snjóblindu og fleiri skáldsagna. Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í næstu tvö sæti. Gítarleikari hljómsveitarinnar, Brynjar Leifsson er með 1,77 milljónir á mánuði og fast á hæla hans kemur Ragnar Þórhallsson, söngvari og gítarleikari, með 1,73 milljónir á mánuði. Þá er söngkona og gítarleikari hljómsveitarinnarm Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, í fimmmta sæti með 1,71 milljón á mánuði. Hljómsveitin hefur verið á miklu tónleikaferðalagi erlendis undanfarið ár en síðasta plata sveitarinnar, Beneath the skin, sem kom út á síðasta ári seldist gríðarlega vel og fór beint í þriðja sæti Billboard-listans í Bandaríkjunum. Baltasar Kormákur leikstjóri er í fjórða sæti, mitt á milli Ragnars og Nönnu með 1,73 milljónir á mánuði. Baltasar gerði það gott á síðasta ári með stórmyndinni Everest sem fór beint á toppinn í tólf löndum skömmu eftir frumsýningu Næst á eftir fylgja Bragi Valdimar Skúlason, hugmyndasmiður grínhópsins Baggalúts og auglýsingaskrifstofunnar Brandenburg, með rúmlega 1,5 milljónir á mánuði, Margrét Einarsdóttir búningahönnuður með rúmar 1,4 milljónir á mánuði, Sigurður Sigurjónsson leikari með 1,3 milljónir á mánuði og Ólafur Darri Ólafsson leikari með rúmlega 1,2 mlljónir á mánuði. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2015 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36 Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08 Mest lesið Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Neytendur Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Sjá meira
Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36
Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08