Logi: Pressa í KR en það er allavega mun skemmtilegra en að vera þingmaður Framsóknar | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2016 17:00 Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, hefur komið af krafti inn í íslenska boltann eftir að hafa einbeitt sér að þingstörfum undanfarin misseri. KR hefur leikið fimm leiki undir stjórn Willums, unnið þrjá og gert tvö jafntefli. Markatalan er 15-5. KR vann Fylki örugglega, 1-4, í síðasta leik sínum á sunnudaginn. „KR hefur áður lent í svona vandræðum í byrjun móts en Evrópukeppnin hefur hjálpað liðinu,“ sagði Logi Ólafsson í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Hann hefur eiginlega ekki breytt neinu í leikfræðinni, þetta eru sömu leikmenn og á vissan hátt sama uppstilling. En ég held að Willum hafi komið með ró inn í þetta. Hann er auðvitað með gríðarlega mikla reynslu. Og þótt hann sé æstur í leikjum er ró yfir honum utan vallar,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Hann er fyrst og fremst föðurlegur maður sem menn bera mikið traust til,“ bætti Logi við. Willum hefur setið á þingi fyrir Framsóknarflokkinn frá 2013. Kosið verður í haust en Hjörvar grunar að Willum langi frekar að halda áfram í þjálfun en á þingi. „Willum gæti dottið út af þingi. Ég held að hann vilji halda áfram sem þjálfari KR og fá annað tækifæri þarna,“ sagði Hjörvar. „Þótt það sé pressa að vera þjálfari KR, og ég hefur verið þar, held ég að það sé allavega mun skemmtilegra en að vera þingmaður Framsóknarflokksins,“ sagði Logi um flokksbróður sinn.Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörvar hermdi eftir Rúnari Páli og Logi sprakk úr hlátri | Myndband Skemmtilegt atriði úr Pepsi-mörkunum í gær. 19. júlí 2016 11:30 Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00 Pepsi-mörkin: Hvað er í gangi hjá Val? | Myndband Gengi Vals í Pepsi-deildinni í sumar hefur verið langt undir væntingum. 19. júlí 2016 15:26 Pepsi-mörkin: Sjáðu pirraða Fjölnismanninn | "Hann gleymdi að taka gleðipilluna" Danski miðvörðurinn Tobias Salquist átti afar erfitt uppdráttar þegar Fjölni steinlá, 0-3, fyrir Breiðabliki í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið. 19. júlí 2016 12:52 Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Sjá meira
Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, hefur komið af krafti inn í íslenska boltann eftir að hafa einbeitt sér að þingstörfum undanfarin misseri. KR hefur leikið fimm leiki undir stjórn Willums, unnið þrjá og gert tvö jafntefli. Markatalan er 15-5. KR vann Fylki örugglega, 1-4, í síðasta leik sínum á sunnudaginn. „KR hefur áður lent í svona vandræðum í byrjun móts en Evrópukeppnin hefur hjálpað liðinu,“ sagði Logi Ólafsson í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Hann hefur eiginlega ekki breytt neinu í leikfræðinni, þetta eru sömu leikmenn og á vissan hátt sama uppstilling. En ég held að Willum hafi komið með ró inn í þetta. Hann er auðvitað með gríðarlega mikla reynslu. Og þótt hann sé æstur í leikjum er ró yfir honum utan vallar,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Hann er fyrst og fremst föðurlegur maður sem menn bera mikið traust til,“ bætti Logi við. Willum hefur setið á þingi fyrir Framsóknarflokkinn frá 2013. Kosið verður í haust en Hjörvar grunar að Willum langi frekar að halda áfram í þjálfun en á þingi. „Willum gæti dottið út af þingi. Ég held að hann vilji halda áfram sem þjálfari KR og fá annað tækifæri þarna,“ sagði Hjörvar. „Þótt það sé pressa að vera þjálfari KR, og ég hefur verið þar, held ég að það sé allavega mun skemmtilegra en að vera þingmaður Framsóknarflokksins,“ sagði Logi um flokksbróður sinn.Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörvar hermdi eftir Rúnari Páli og Logi sprakk úr hlátri | Myndband Skemmtilegt atriði úr Pepsi-mörkunum í gær. 19. júlí 2016 11:30 Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00 Pepsi-mörkin: Hvað er í gangi hjá Val? | Myndband Gengi Vals í Pepsi-deildinni í sumar hefur verið langt undir væntingum. 19. júlí 2016 15:26 Pepsi-mörkin: Sjáðu pirraða Fjölnismanninn | "Hann gleymdi að taka gleðipilluna" Danski miðvörðurinn Tobias Salquist átti afar erfitt uppdráttar þegar Fjölni steinlá, 0-3, fyrir Breiðabliki í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið. 19. júlí 2016 12:52 Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Sjá meira
Hjörvar hermdi eftir Rúnari Páli og Logi sprakk úr hlátri | Myndband Skemmtilegt atriði úr Pepsi-mörkunum í gær. 19. júlí 2016 11:30
Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00
Pepsi-mörkin: Hvað er í gangi hjá Val? | Myndband Gengi Vals í Pepsi-deildinni í sumar hefur verið langt undir væntingum. 19. júlí 2016 15:26
Pepsi-mörkin: Sjáðu pirraða Fjölnismanninn | "Hann gleymdi að taka gleðipilluna" Danski miðvörðurinn Tobias Salquist átti afar erfitt uppdráttar þegar Fjölni steinlá, 0-3, fyrir Breiðabliki í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið. 19. júlí 2016 12:52