Hætt saman eftir 10 ára samband Ritstjórn skrifar 19. júlí 2016 11:00 Leikaraparið Diane Kruger og Joshua Jackson eru hætt saman eftir 10 ára samband. Skilnaðurinn virðist vera í mestu vinsemd ef marka má tilkynningu frá parinu sem send var fjölmiðlum í gær þar sem þau segjast ætla að fara í sitthvora áttina en halda áfram að vera vinir. Parið hefur ávallt verið mjög áberandi á rauða dreglinum þar sem þau hafa yfirleitt vakið athygli fyrir smekklegan klæðaburð. Í byrjun árs var Kruger var í viðtali við The Edit þar sem hún sagðist vera að flytja til New York til að vera nær Jackson og að það væri stórt skref fyrir sig, en hingað til hefur hún verið að flakka á milli Vancouver og Paris. „Það er stórt skref fyrir mig í átt að því að verða fullorðin, að deila mínum tíma í einhvern annan en sjálfan mig,“ var haft eftir leikkonunni í viðtalinu. Það var alltaf gaman að sjá þessi tvö á rauða dreglinum og munum við sakna þess. Glamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour
Leikaraparið Diane Kruger og Joshua Jackson eru hætt saman eftir 10 ára samband. Skilnaðurinn virðist vera í mestu vinsemd ef marka má tilkynningu frá parinu sem send var fjölmiðlum í gær þar sem þau segjast ætla að fara í sitthvora áttina en halda áfram að vera vinir. Parið hefur ávallt verið mjög áberandi á rauða dreglinum þar sem þau hafa yfirleitt vakið athygli fyrir smekklegan klæðaburð. Í byrjun árs var Kruger var í viðtali við The Edit þar sem hún sagðist vera að flytja til New York til að vera nær Jackson og að það væri stórt skref fyrir sig, en hingað til hefur hún verið að flakka á milli Vancouver og Paris. „Það er stórt skref fyrir mig í átt að því að verða fullorðin, að deila mínum tíma í einhvern annan en sjálfan mig,“ var haft eftir leikkonunni í viðtalinu. Það var alltaf gaman að sjá þessi tvö á rauða dreglinum og munum við sakna þess. Glamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour