Íslenskir bræður hoppa úr norska landsliðinu yfir í það íslenska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2016 19:45 Brynjar Leó Kristinsson og Sævar Birgisson eru áfram í landsliðinu. Mynd/Skíðasamband Íslands Landslið Íslands í skíðagöngu hefur fengið góðan liðstyrk frá Noregi en helming A-landsliðsins skipa nú tveir bræður sem hafa hingað til keppt fyrir Noreg. Skíðasamband Íslands tilkynnti í dag um val sitt á landsliði í skíðagöngu fyrir komandi vetur. Stærsta verkefni vetrarins verður án efa HM í Lahti í Finnlandi sem fer fram um mánaðarmótin febrúar-mars, en ásamt því munu landsliðin keppa á alþjóðlegum FIS mótum. Komandi vetur er líka mikilvægur uppá lágmörk fyrir ÓL 2018. Bræðurnir Snorri Einarsson og Sturla Björn Einarsson eru að koma nýir inní landslið en undanfarið hafa þeir keppt undir merkjum Noregs. Þeir Snorri og Sturla eiga íslenskan föður og ákváðu að breyta og keppa fyrir Skíðasamband Íslands frá og með næsta vetri. Búið er að ganga frá allri pappírsvinnu og því allt klárt gangvart þeirra keppnisrétt. Snorri Einarsson hefur verið í landsliðum á vegum Norska skíðasambandsins og hefur náð framúrskarandi árangri á heimsvísu, hann hefur til að mynda verið í topp 20 í heimsbikar. Hinir tveir mennirnir í A-landsliðinu eru þeir Brynjar Leó Kristinsson og Sævar Birgisson sem hafa verið báðir í A-landsliðinu undanfarin ár. Engin kona kemst í A-landsliðið en þær Elsa Guðrún Jónsdóttir, Kristrún Guðnadóttir og Sólveig María Aspelund eru í B-landsliðinu. Aðrir í b-liðinu eru þeir Albert Jónsson, Dagur Benediktsson og Sigurður Arnar Hannesson. Landsliðsþjálfarinn er Jostein H. Vinjerui. Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Sjá meira
Landslið Íslands í skíðagöngu hefur fengið góðan liðstyrk frá Noregi en helming A-landsliðsins skipa nú tveir bræður sem hafa hingað til keppt fyrir Noreg. Skíðasamband Íslands tilkynnti í dag um val sitt á landsliði í skíðagöngu fyrir komandi vetur. Stærsta verkefni vetrarins verður án efa HM í Lahti í Finnlandi sem fer fram um mánaðarmótin febrúar-mars, en ásamt því munu landsliðin keppa á alþjóðlegum FIS mótum. Komandi vetur er líka mikilvægur uppá lágmörk fyrir ÓL 2018. Bræðurnir Snorri Einarsson og Sturla Björn Einarsson eru að koma nýir inní landslið en undanfarið hafa þeir keppt undir merkjum Noregs. Þeir Snorri og Sturla eiga íslenskan föður og ákváðu að breyta og keppa fyrir Skíðasamband Íslands frá og með næsta vetri. Búið er að ganga frá allri pappírsvinnu og því allt klárt gangvart þeirra keppnisrétt. Snorri Einarsson hefur verið í landsliðum á vegum Norska skíðasambandsins og hefur náð framúrskarandi árangri á heimsvísu, hann hefur til að mynda verið í topp 20 í heimsbikar. Hinir tveir mennirnir í A-landsliðinu eru þeir Brynjar Leó Kristinsson og Sævar Birgisson sem hafa verið báðir í A-landsliðinu undanfarin ár. Engin kona kemst í A-landsliðið en þær Elsa Guðrún Jónsdóttir, Kristrún Guðnadóttir og Sólveig María Aspelund eru í B-landsliðinu. Aðrir í b-liðinu eru þeir Albert Jónsson, Dagur Benediktsson og Sigurður Arnar Hannesson. Landsliðsþjálfarinn er Jostein H. Vinjerui.
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn