Aron Einar segist vera búinn að vera ofan í helli síðan EM lauk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2016 09:30 Aron Einar Gunnarsson. Vísir/Getty Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er búinn með fríið sitt eftir EM í Frakklandi og er á leiðinni til æfinga í Cardiff eftir helgi. Aron Einar fær því ekki marga daga frí eftir erfitt Evrópumót þar sem hann gaf allt sitt í fimm leiki íslenska liðsins. Aron Einar talar um það hafa verið andlega búinn eftir Evrópumótið í viðtali í Morgunblaðinu í dag. „Maður er í rauninni búinn að vera ofan í helli frá því Evrópumótinu lauk. Ég var andlega búinn eftir mótið en maður fórnar því alveg fyrir þessa velgengni," sagði Aron Einar Gunnarsson í viðtali við Guðmund Hilmarsson á Morgunblaðinu. „Skrokkurinn er allt í lagi. Það eru pústrar hingað og þangað en ekkert alvarlegt," sagði Aron Einar sem var tæpur fyrir flesta leiki íslenska liðsins á EM í Frakklandi. Aron Einar er ekki öruggur um að spila með Cardiff á komandi tímabili þótt að hann hefji æfingar með liðinu á mánudaginn. „Það hafa borist einhver tilboð frá liðum á Englandi og utan þess en ég er ekkert að stressa mig á því. Ég ætlar ekkert að hoppa á fyrsta boð en þetta kemur til með að skýrast á næstunni. Ég fékk ágæta umfjöllun á Evrópumótinu og eðlilegt að einhver áhugi hafi vaknað en ég ætla bara að fara yfir mín mál í rólegheitunum," sagði Aron Einar. Aron Einar sagði líka frá því að hann hafi fyrst og fremst hugsað um að endurhlaða sig andlega eftir EM í Frakklandi. „Ég vildi stimpla mig aðeins út úr boltanum eftir EM, fá mitt frí og hlaða andlegu hliðina. Það er mikilvægt svo maður verði ekki leiðir á þessu," sagði Aron Einar í fyrrnefndi viðtali við Guðmund Hilmarsson.Aron Einar Gunnarsson með fjölskyldu sinni.Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er búinn með fríið sitt eftir EM í Frakklandi og er á leiðinni til æfinga í Cardiff eftir helgi. Aron Einar fær því ekki marga daga frí eftir erfitt Evrópumót þar sem hann gaf allt sitt í fimm leiki íslenska liðsins. Aron Einar talar um það hafa verið andlega búinn eftir Evrópumótið í viðtali í Morgunblaðinu í dag. „Maður er í rauninni búinn að vera ofan í helli frá því Evrópumótinu lauk. Ég var andlega búinn eftir mótið en maður fórnar því alveg fyrir þessa velgengni," sagði Aron Einar Gunnarsson í viðtali við Guðmund Hilmarsson á Morgunblaðinu. „Skrokkurinn er allt í lagi. Það eru pústrar hingað og þangað en ekkert alvarlegt," sagði Aron Einar sem var tæpur fyrir flesta leiki íslenska liðsins á EM í Frakklandi. Aron Einar er ekki öruggur um að spila með Cardiff á komandi tímabili þótt að hann hefji æfingar með liðinu á mánudaginn. „Það hafa borist einhver tilboð frá liðum á Englandi og utan þess en ég er ekkert að stressa mig á því. Ég ætlar ekkert að hoppa á fyrsta boð en þetta kemur til með að skýrast á næstunni. Ég fékk ágæta umfjöllun á Evrópumótinu og eðlilegt að einhver áhugi hafi vaknað en ég ætla bara að fara yfir mín mál í rólegheitunum," sagði Aron Einar. Aron Einar sagði líka frá því að hann hafi fyrst og fremst hugsað um að endurhlaða sig andlega eftir EM í Frakklandi. „Ég vildi stimpla mig aðeins út úr boltanum eftir EM, fá mitt frí og hlaða andlegu hliðina. Það er mikilvægt svo maður verði ekki leiðir á þessu," sagði Aron Einar í fyrrnefndi viðtali við Guðmund Hilmarsson.Aron Einar Gunnarsson með fjölskyldu sinni.Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Sjá meira