„Fullkomnun fær aldrei uppreisn æru“ | Sjáðu geggjaða auglýsingu með Rondu Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2016 23:30 Ronda Rousey er alvöru. vísir/getty Ronda Rousey, ein af ofurstjörnunum í UFC, hefur ekki barist síðan hún tapaði fyrir Holly Holm í bardaga þeirra um Bantamvigtarbelti kvenna 15. nóvember á síðasta ári. Rousey var illa farin á líkama og sál eftir bardagann og vildi taka sér frí, meðal annars til að sinna öðrum verkefnum eins og kvikmyndaleik. Nú eru átta mánuðir síðan hún barðist og því hlýtur að styttast í endurkomuna. Nýir eigendur UFC vilja vafalítið fá hana sem fyrst í hringinn og ef eitthvað má lesa úr nýrri auglýsingu hennar fyrir Rebook er líklega stutt í að hún snúi aftur í búrið. Ný herferð Rebook kallast Perfect Never eða aldrei fullkomin og Ronda er meira en lítið sátt með að vera ekki fullkomin. „Fullkomnun fær aldrei alvöru tækifæri til að láta reyna á sig. Fullkomnun fær aldrei að þagga niður í gagnrýnendum sínum. Fullkomnun fær aldrei uppreisn æru. Þannig, já, það truflar mig ekkert að vera ekki fullkomin,“ segir Ronda í þessari geggjuðu auglýsingu sem má sjá í spilaranum hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Forseti UFC verður margfaldur milljarðamæringur eftir söluna Dana White fær níu prósent af öllum framtíðartekjum UFC næstu fimm árin. 12. júlí 2016 23:00 UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. 11. júlí 2016 17:00 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
Ronda Rousey, ein af ofurstjörnunum í UFC, hefur ekki barist síðan hún tapaði fyrir Holly Holm í bardaga þeirra um Bantamvigtarbelti kvenna 15. nóvember á síðasta ári. Rousey var illa farin á líkama og sál eftir bardagann og vildi taka sér frí, meðal annars til að sinna öðrum verkefnum eins og kvikmyndaleik. Nú eru átta mánuðir síðan hún barðist og því hlýtur að styttast í endurkomuna. Nýir eigendur UFC vilja vafalítið fá hana sem fyrst í hringinn og ef eitthvað má lesa úr nýrri auglýsingu hennar fyrir Rebook er líklega stutt í að hún snúi aftur í búrið. Ný herferð Rebook kallast Perfect Never eða aldrei fullkomin og Ronda er meira en lítið sátt með að vera ekki fullkomin. „Fullkomnun fær aldrei alvöru tækifæri til að láta reyna á sig. Fullkomnun fær aldrei að þagga niður í gagnrýnendum sínum. Fullkomnun fær aldrei uppreisn æru. Þannig, já, það truflar mig ekkert að vera ekki fullkomin,“ segir Ronda í þessari geggjuðu auglýsingu sem má sjá í spilaranum hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Forseti UFC verður margfaldur milljarðamæringur eftir söluna Dana White fær níu prósent af öllum framtíðartekjum UFC næstu fimm árin. 12. júlí 2016 23:00 UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. 11. júlí 2016 17:00 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
Forseti UFC verður margfaldur milljarðamæringur eftir söluna Dana White fær níu prósent af öllum framtíðartekjum UFC næstu fimm árin. 12. júlí 2016 23:00
UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. 11. júlí 2016 17:00