Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. júlí 2016 10:35 Illugi Gunnarsson heldur ræðu á fundinum í dag. vísir/tom Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands tilkynnti í dag um samning við ríkisstjórnina sem felur í sér gríðarlega aukningu fjárveitingu ríkisins til afrekssjóðs ÍSÍ sem mun fjórfaldast á næstu þremur árum. Framlagið mun hækka í áföngum úr 100 milljónum króna í 400 milljónir króna fyrir árið 2019. Þetta eru tímamót fyrir íþróttahreyfinguna á Íslandi og algjör bylting fyrir íþróttastarf hér heima. Þetta var tilkynnt á fjölmennum fréttamannafundi í Laugardalnum í dag þar sem íþróttamenn frá öllum sérsamböndum ÍSÍ stilltu sér upp fyrir aftan Illuga Gunnarsson, mennta- og íþróttamálaráðherra, Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra, Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra auk forseta og framkvæmdastjóra ÍSÍ, þau Lárus Inga Blöndal og Líney Rut Halldórsdóttur.Fjórfaldast á fjórum árum Afrekssjóðurinn fékk 100 milljónir frá ríkisstjórninni á síðasta ári sem var það mesta í sögunni. Framlagið var 55 milljónir árið 2013 en hefur hækkað um 45 milljónir síðan þá. Afrekssjóðurinn nemur 200 milljónum króna á næsta ári. Hann hækkar í 300 milljónir árið 2018 og verður 400 milljónir árið 2019 sem fyrr segir vegna aukins framlags ríkisins. „Þetta verður algjör bylting fyrir okkur hjá ÍSÍ sem höfum haft úr allt of litlu að spila til að aðstoða sérsamönd ÍSÍ og þá afreksfólkið til að það geti helgað sig íþrótt sinni og náð sem bestum árangri,“ segir Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, um þennan tímamótasamning ÍSÍ og ríkisstjórnarinnar. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00 Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands tilkynnti í dag um samning við ríkisstjórnina sem felur í sér gríðarlega aukningu fjárveitingu ríkisins til afrekssjóðs ÍSÍ sem mun fjórfaldast á næstu þremur árum. Framlagið mun hækka í áföngum úr 100 milljónum króna í 400 milljónir króna fyrir árið 2019. Þetta eru tímamót fyrir íþróttahreyfinguna á Íslandi og algjör bylting fyrir íþróttastarf hér heima. Þetta var tilkynnt á fjölmennum fréttamannafundi í Laugardalnum í dag þar sem íþróttamenn frá öllum sérsamböndum ÍSÍ stilltu sér upp fyrir aftan Illuga Gunnarsson, mennta- og íþróttamálaráðherra, Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra, Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra auk forseta og framkvæmdastjóra ÍSÍ, þau Lárus Inga Blöndal og Líney Rut Halldórsdóttur.Fjórfaldast á fjórum árum Afrekssjóðurinn fékk 100 milljónir frá ríkisstjórninni á síðasta ári sem var það mesta í sögunni. Framlagið var 55 milljónir árið 2013 en hefur hækkað um 45 milljónir síðan þá. Afrekssjóðurinn nemur 200 milljónum króna á næsta ári. Hann hækkar í 300 milljónir árið 2018 og verður 400 milljónir árið 2019 sem fyrr segir vegna aukins framlags ríkisins. „Þetta verður algjör bylting fyrir okkur hjá ÍSÍ sem höfum haft úr allt of litlu að spila til að aðstoða sérsamönd ÍSÍ og þá afreksfólkið til að það geti helgað sig íþrótt sinni og náð sem bestum árangri,“ segir Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, um þennan tímamótasamning ÍSÍ og ríkisstjórnarinnar.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00 Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00
Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00