Borgarstjóri Ríó bað Ástrala afsökunar og fékk litla kengúru að gjöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2016 11:00 Eduardo Paes með kengúruna sína. Vísir/Getty Eduardo Paes, borgarstjóri Ríó, henti olíu á eldinn á mánudaginn þegar hann svaraði Áströlum fullum hálsi eftir að ástralska Ólympíuliðið neitaði að flytja inn í Ólympíuþorpið daginn áður. Nú eru heimamenn og ástralska Ólympíuliðið orðnir vinir á ný eftir að borgarstjórinn bað Ástrala afsökunar á ummælum sínum. Ástralska liðstjórnin grínaðist aðeins með allt saman og gaf borgarstjóranum litla kengúrudúkku með boxhanska. Ástralir tilkynntu heiminum líka um það að þeir væru nú ánægðir með vistaverur þeirra í Ólympíuþorpinu.Sjá einnig:Borgarstjórinn í Ríó þreyttur á ÓL-liði Ástrala: "Set kengúru fyrir utan hjá þeim“ 700 manna lið Ástrala hafði þremur dögum fyrr neitað að flytja inn í Ólympíuþorpið vegna vatns- og gasleka, bera rafmagnsvíra, stíflaðra klóseta og almenns óþrifnaðar. Ólympíuþorpið kostaði um 182 milljarða íslenskra króna og átti að vera tilbúið. Brasilíumenn þurftu að bregðast við kvörtunum Ástrala og tókst að kalla út aukalið til að ganga í þau verk sem voru óunnin. Svo virðist vera með ástandið hafi verið verst í byggingu Ástrala en Argentínumenn og Hvít-Rússar (Belarus) kvörtuðu líka undan ástandinu. Eduardo Paes baðst afsökunar og sagði að ástandið hafi verið verst í byggingu Ástrala. Hundruð manna unnu allar sólarhringinn til að koma öllu í lag. „Ástralir höfðu rétt fyrir sér. Það var ekki gott ástand á vistarverum þeirra. Þetta voru mistök hjá skipulagsnefndinni. Við fórum bara í það að laga þetta. Þeir eru fluttir inn í bygginguna sína og vonandi verður allt í lagi hér eftir," sagði Eduardo Paes. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Sjá meira
Eduardo Paes, borgarstjóri Ríó, henti olíu á eldinn á mánudaginn þegar hann svaraði Áströlum fullum hálsi eftir að ástralska Ólympíuliðið neitaði að flytja inn í Ólympíuþorpið daginn áður. Nú eru heimamenn og ástralska Ólympíuliðið orðnir vinir á ný eftir að borgarstjórinn bað Ástrala afsökunar á ummælum sínum. Ástralska liðstjórnin grínaðist aðeins með allt saman og gaf borgarstjóranum litla kengúrudúkku með boxhanska. Ástralir tilkynntu heiminum líka um það að þeir væru nú ánægðir með vistaverur þeirra í Ólympíuþorpinu.Sjá einnig:Borgarstjórinn í Ríó þreyttur á ÓL-liði Ástrala: "Set kengúru fyrir utan hjá þeim“ 700 manna lið Ástrala hafði þremur dögum fyrr neitað að flytja inn í Ólympíuþorpið vegna vatns- og gasleka, bera rafmagnsvíra, stíflaðra klóseta og almenns óþrifnaðar. Ólympíuþorpið kostaði um 182 milljarða íslenskra króna og átti að vera tilbúið. Brasilíumenn þurftu að bregðast við kvörtunum Ástrala og tókst að kalla út aukalið til að ganga í þau verk sem voru óunnin. Svo virðist vera með ástandið hafi verið verst í byggingu Ástrala en Argentínumenn og Hvít-Rússar (Belarus) kvörtuðu líka undan ástandinu. Eduardo Paes baðst afsökunar og sagði að ástandið hafi verið verst í byggingu Ástrala. Hundruð manna unnu allar sólarhringinn til að koma öllu í lag. „Ástralir höfðu rétt fyrir sér. Það var ekki gott ástand á vistarverum þeirra. Þetta voru mistök hjá skipulagsnefndinni. Við fórum bara í það að laga þetta. Þeir eru fluttir inn í bygginguna sína og vonandi verður allt í lagi hér eftir," sagði Eduardo Paes.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Sjá meira