Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci 27. júlí 2016 11:15 Mæðgurnar skemmtu sér greinilega vel í París á dögunum. Mynd/Beyonce.com Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy voru sannkallaðar blómarósir í Gucci kjólum í París á dögunum. Beyoncé hefur verið að ferðast um Evrópu seinustu mánuði á tónleikaferðalagi. Dóttir hennar, Blue Ivy Carter, er greinilega með í för en söngkonan knáa hefur verið að birta myndir á heimasíðu sinni. Eins og komið hefur fram voru þær báðar í bláum blómakjólum frá Gucci. Þær eru báðar miklir aðdáendur ítalska tískuhússins en Blue hefur áður klæðst Gucci pilsum og skyrtum og Beyonce klæðist fötum frá merkinu bæði á tónleikaferðalaginu og í tónlistarmyndbandinu við Formation. Hoppandi stemmning í París hjá Gucci-mæðgumJay-Z tekur myndir af dressum konunar sinnar. Alvöru eiginmaður hér á ferð.Huggulegt og rómantískt í París. Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Blái Dior herinn Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour
Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy voru sannkallaðar blómarósir í Gucci kjólum í París á dögunum. Beyoncé hefur verið að ferðast um Evrópu seinustu mánuði á tónleikaferðalagi. Dóttir hennar, Blue Ivy Carter, er greinilega með í för en söngkonan knáa hefur verið að birta myndir á heimasíðu sinni. Eins og komið hefur fram voru þær báðar í bláum blómakjólum frá Gucci. Þær eru báðar miklir aðdáendur ítalska tískuhússins en Blue hefur áður klæðst Gucci pilsum og skyrtum og Beyonce klæðist fötum frá merkinu bæði á tónleikaferðalaginu og í tónlistarmyndbandinu við Formation. Hoppandi stemmning í París hjá Gucci-mæðgumJay-Z tekur myndir af dressum konunar sinnar. Alvöru eiginmaður hér á ferð.Huggulegt og rómantískt í París.
Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Blái Dior herinn Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour