Hlutabréf í Nintendo hríðfallið í verði gunnar reynir valþórsson skrifar 25. júlí 2016 09:19 Nintendo hagnast minna á Pokémon Go en margir bjuggust við. Hlutabréf í Nintendo tölvuleikjafyrirtækinu hafa fallið skart eftir að greint var frá því að hinar gríðarlegu vinsældir Pokémon Go tölvuleiksins muni ekki hafa mikil áhrif á hagnað fyrirtækisins. Hlutabréfaverð í Nintendo hafði meira en tvöfaldast frá því leikurinn kom út fyrir hálfum mánuði en við opnun markaða í Japan í nótt féll það um tæp átján prósent. Leikurinn var framleiddur af bandaríska fyrirtækinu Niantic, sem Nintendo á raunar hlut í, og þrátt fyrir að Pokémon Go sé seldur undir merkjum Nintendo mun hagnaður móðurfyrirtækisins ekki batna mjög mikið. En þrátt fyrir þessar miklu lækkanir eru hlutabréfin í Nintendo þó enn sextíu prósentum verðmeiri en þau voru áður en leikurinn vinsæli kom út. Pokemon Go Tækni Tengdar fréttir Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. 20. júlí 2016 11:10 Telja að Apple muni græða á tá og fingri á Pokémon Go Leikurinn er nú aðgengilegur í 35 löndum fyrir bæði notendur Apple og Android. 20. júlí 2016 21:32 Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Ökumaður í Baltimore var með nefið á kafi í símanum á röngu augnabliki. 20. júlí 2016 17:13 Mest lesið Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hlutabréf í Nintendo tölvuleikjafyrirtækinu hafa fallið skart eftir að greint var frá því að hinar gríðarlegu vinsældir Pokémon Go tölvuleiksins muni ekki hafa mikil áhrif á hagnað fyrirtækisins. Hlutabréfaverð í Nintendo hafði meira en tvöfaldast frá því leikurinn kom út fyrir hálfum mánuði en við opnun markaða í Japan í nótt féll það um tæp átján prósent. Leikurinn var framleiddur af bandaríska fyrirtækinu Niantic, sem Nintendo á raunar hlut í, og þrátt fyrir að Pokémon Go sé seldur undir merkjum Nintendo mun hagnaður móðurfyrirtækisins ekki batna mjög mikið. En þrátt fyrir þessar miklu lækkanir eru hlutabréfin í Nintendo þó enn sextíu prósentum verðmeiri en þau voru áður en leikurinn vinsæli kom út.
Pokemon Go Tækni Tengdar fréttir Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. 20. júlí 2016 11:10 Telja að Apple muni græða á tá og fingri á Pokémon Go Leikurinn er nú aðgengilegur í 35 löndum fyrir bæði notendur Apple og Android. 20. júlí 2016 21:32 Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Ökumaður í Baltimore var með nefið á kafi í símanum á röngu augnabliki. 20. júlí 2016 17:13 Mest lesið Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. 20. júlí 2016 11:10
Telja að Apple muni græða á tá og fingri á Pokémon Go Leikurinn er nú aðgengilegur í 35 löndum fyrir bæði notendur Apple og Android. 20. júlí 2016 21:32
Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Ökumaður í Baltimore var með nefið á kafi í símanum á röngu augnabliki. 20. júlí 2016 17:13