Telja að Apple muni græða á tá og fingri á Pokémon Go Samúel Karl Ólason skrifar 20. júlí 2016 21:32 Vísir/EPA Greiningaraðilar telja að Apple muni græða allt að þrjá milljarða dala á næstu tveimur árum vegna leiksins Pokémon Go. Leikurinn er ókeypis en notendur geta keypt ýmsa hluti í honum. Apple er talið taka um þriðjung af öllum slíkum greiðslum sem framkvæmdar eru í gegnu App Store forritið. Þann 18. júlí voru notendur Pokémon GO í Bandaríkjunum alls 21 milljón. Innan við tveimur vikum eftir að leikurinn kom út.Í frétt Reuters er haft eftir Lauru Martin frá fyrirtækinu Needham að tíu sinnum fleiri notendur Pokémon GO eyði peningnum í leiknum miðað við notendur Candy Crush. Tekjur Candy Crush á árunum 2013 og 2014 voru rúmlega einn milljarður dala. Þar að auki hefur því verið haldið fram að notendur Pokémon GO verji meiri tíma í leiknum en á Facebook á hverjum degi. Leikurinn er nú aðgengilegur í 35 löndum fyrir bæði notendur Apple og Android. Eigendur raftækjaverslana hafa tekið eftir aukningu í sölu á hleðslutækjum fyrir síma og símahulstur sem innihalda rafhlöður. Pokemon Go Tækni Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Greiningaraðilar telja að Apple muni græða allt að þrjá milljarða dala á næstu tveimur árum vegna leiksins Pokémon Go. Leikurinn er ókeypis en notendur geta keypt ýmsa hluti í honum. Apple er talið taka um þriðjung af öllum slíkum greiðslum sem framkvæmdar eru í gegnu App Store forritið. Þann 18. júlí voru notendur Pokémon GO í Bandaríkjunum alls 21 milljón. Innan við tveimur vikum eftir að leikurinn kom út.Í frétt Reuters er haft eftir Lauru Martin frá fyrirtækinu Needham að tíu sinnum fleiri notendur Pokémon GO eyði peningnum í leiknum miðað við notendur Candy Crush. Tekjur Candy Crush á árunum 2013 og 2014 voru rúmlega einn milljarður dala. Þar að auki hefur því verið haldið fram að notendur Pokémon GO verji meiri tíma í leiknum en á Facebook á hverjum degi. Leikurinn er nú aðgengilegur í 35 löndum fyrir bæði notendur Apple og Android. Eigendur raftækjaverslana hafa tekið eftir aukningu í sölu á hleðslutækjum fyrir síma og símahulstur sem innihalda rafhlöður.
Pokemon Go Tækni Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira