Mario Gomez flýr Tyrkland vegna ástandsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2016 21:45 Mario Gomez. Vísir/Getty Þýski landsliðsframherjinn Mario Gomez hefur spilað sinn síðasta leik fyrir tyrkneska félagið Besiktas en ástæðan er ótryggt ástand í landinu eftir valdaránstilraunina á dögunum. Mario Gomez lék með þýska landsliðinu á EM í Frakklandi og með því að skora tvö mörk í keppninni varð hann markahæsti leikmaður Þjóðverja í úrslitakeppni Evrópumótsins. Mario Gomez átti mjög gott tímabil með Besiktas á síðustu leiktíð þar sem hann skorað 28 mörk í 41 leik. Besiktas fékk Gomez á láni frá Fiorentina og hann hjálpaði liðinu að vinna tyrkneska meistaratitilinn. Mario Gomez hefur nú gefið það út að hann spili ekki áfram með Besiktas-liðinu vegna óvissuástandsins í Tyrklandi. BBC segir frá. Gomez notaði Fésbókina til að segja frá ákvörðun sinni og tók þar sérstaklega fram að það væru engar íþróttalegar ástæður fyrir því að hann vilji ekki spila í Tyrklandi. „Þetta var erfið ákvörðun sem ég þurfti að hugsa mikið um. Ég verð að segja stuðningsmönnum Besiktas að það sé mér þungbært að geta ekki spilað áfram fyrir þetta frábæran klúbb, fyrir framan þessa yndislegu stuðningsmenn og í þessum einstaka leikvangi," skrifaði Gomez. „Þetta snýst eingöngu um þá skelfilegu atburði sem gerðust síðustu daga. Ég vona að þið getið skilið það. Að baki er stórkostlegt ár þar sem meistaratitilinn var hápunkturinn. Ég vonast jafnframt til þess að þessi pólitísku vandamál munu leysast fljótt á friðsælan hátt," skrifaði Gomez. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Sjá meira
Þýski landsliðsframherjinn Mario Gomez hefur spilað sinn síðasta leik fyrir tyrkneska félagið Besiktas en ástæðan er ótryggt ástand í landinu eftir valdaránstilraunina á dögunum. Mario Gomez lék með þýska landsliðinu á EM í Frakklandi og með því að skora tvö mörk í keppninni varð hann markahæsti leikmaður Þjóðverja í úrslitakeppni Evrópumótsins. Mario Gomez átti mjög gott tímabil með Besiktas á síðustu leiktíð þar sem hann skorað 28 mörk í 41 leik. Besiktas fékk Gomez á láni frá Fiorentina og hann hjálpaði liðinu að vinna tyrkneska meistaratitilinn. Mario Gomez hefur nú gefið það út að hann spili ekki áfram með Besiktas-liðinu vegna óvissuástandsins í Tyrklandi. BBC segir frá. Gomez notaði Fésbókina til að segja frá ákvörðun sinni og tók þar sérstaklega fram að það væru engar íþróttalegar ástæður fyrir því að hann vilji ekki spila í Tyrklandi. „Þetta var erfið ákvörðun sem ég þurfti að hugsa mikið um. Ég verð að segja stuðningsmönnum Besiktas að það sé mér þungbært að geta ekki spilað áfram fyrir þetta frábæran klúbb, fyrir framan þessa yndislegu stuðningsmenn og í þessum einstaka leikvangi," skrifaði Gomez. „Þetta snýst eingöngu um þá skelfilegu atburði sem gerðust síðustu daga. Ég vona að þið getið skilið það. Að baki er stórkostlegt ár þar sem meistaratitilinn var hápunkturinn. Ég vonast jafnframt til þess að þessi pólitísku vandamál munu leysast fljótt á friðsælan hátt," skrifaði Gomez.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Sjá meira