Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið Eiga von á öðru barni Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið Eiga von á öðru barni Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour