Hólmbert kominn í Garðabæinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2016 20:40 Hólmbert á nýja heimavellinum í Garðabæ. mynd/twitter-síða silfurskeiðarinnar Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR. Hólmberti hefur gengið illa að skora í sumar og var orðaður við brottför frá KR í félagaskiptaglugganum sem lokar nú á miðnætti. Nú er komin niðurstaða í hans mál en Silfurskeiðin, stuðningsmenn Stjörnunnar, birtu mynd af Hólmberti í Stjörnubúningi á Twitter nú rétt í þessu. Hólmbert kemur í stað danska framherjans Jeppe Hansen sem fór einmitt til KR fyrr í mánuðinum. Hólmbert hefur skorað 14 mörk í 63 leikjum með Fram og KR í efstu deild. Hann hefur einnig leikið með HK, Celtic og Bröndby. Næsti leikur Stjörnunnar er gegn Víkingi á fimmtudaginn.SJÁIÐI ÞESSA FEGURÐ?!?Velkominn vinur!! @holmbert pic.twitter.com/TXFHmyTus9— Silfurskeiðin (@Silfurskeidin) July 31, 2016 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Okkur hafa verið boðnir leikmenn Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var svekktur eftir að hans menn fengu á sig jöfnunarmark á lokamínútunum gegn Fjölni í Grafarvogi í kvöld. 24. júlí 2016 21:27 Pirraður Óli Jó við blaðamann: „Mest spennandi ef þú færir“ | Myndband Ólafur Jóhannesson hafði engan áhuga á að svara spurningum um kaup og sölur Valsmanna eftir leik liðsins gegn Fjölni í gærkvöldi. 25. júlí 2016 10:30 KR-ingar vilja Kristinn Frey í skiptum fyrir Hólmbert Svo gæti farið að Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður KR, yfirgefi liðið í félagaskiptaglugganum en hann hefur ekki náð sér á strik fyrir KR-inga í sumar og ekki enn náð að skora mark. 23. júlí 2016 11:20 Óvissa um framtíð Hólmberts Óvíst er hver framtíð framherjans Hólmberts Arons Friðjónssonar verður. 31. júlí 2016 20:12 Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Sjá meira
Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR. Hólmberti hefur gengið illa að skora í sumar og var orðaður við brottför frá KR í félagaskiptaglugganum sem lokar nú á miðnætti. Nú er komin niðurstaða í hans mál en Silfurskeiðin, stuðningsmenn Stjörnunnar, birtu mynd af Hólmberti í Stjörnubúningi á Twitter nú rétt í þessu. Hólmbert kemur í stað danska framherjans Jeppe Hansen sem fór einmitt til KR fyrr í mánuðinum. Hólmbert hefur skorað 14 mörk í 63 leikjum með Fram og KR í efstu deild. Hann hefur einnig leikið með HK, Celtic og Bröndby. Næsti leikur Stjörnunnar er gegn Víkingi á fimmtudaginn.SJÁIÐI ÞESSA FEGURÐ?!?Velkominn vinur!! @holmbert pic.twitter.com/TXFHmyTus9— Silfurskeiðin (@Silfurskeidin) July 31, 2016
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Okkur hafa verið boðnir leikmenn Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var svekktur eftir að hans menn fengu á sig jöfnunarmark á lokamínútunum gegn Fjölni í Grafarvogi í kvöld. 24. júlí 2016 21:27 Pirraður Óli Jó við blaðamann: „Mest spennandi ef þú færir“ | Myndband Ólafur Jóhannesson hafði engan áhuga á að svara spurningum um kaup og sölur Valsmanna eftir leik liðsins gegn Fjölni í gærkvöldi. 25. júlí 2016 10:30 KR-ingar vilja Kristinn Frey í skiptum fyrir Hólmbert Svo gæti farið að Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður KR, yfirgefi liðið í félagaskiptaglugganum en hann hefur ekki náð sér á strik fyrir KR-inga í sumar og ekki enn náð að skora mark. 23. júlí 2016 11:20 Óvissa um framtíð Hólmberts Óvíst er hver framtíð framherjans Hólmberts Arons Friðjónssonar verður. 31. júlí 2016 20:12 Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Sjá meira
Ólafur: Okkur hafa verið boðnir leikmenn Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var svekktur eftir að hans menn fengu á sig jöfnunarmark á lokamínútunum gegn Fjölni í Grafarvogi í kvöld. 24. júlí 2016 21:27
Pirraður Óli Jó við blaðamann: „Mest spennandi ef þú færir“ | Myndband Ólafur Jóhannesson hafði engan áhuga á að svara spurningum um kaup og sölur Valsmanna eftir leik liðsins gegn Fjölni í gærkvöldi. 25. júlí 2016 10:30
KR-ingar vilja Kristinn Frey í skiptum fyrir Hólmbert Svo gæti farið að Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður KR, yfirgefi liðið í félagaskiptaglugganum en hann hefur ekki náð sér á strik fyrir KR-inga í sumar og ekki enn náð að skora mark. 23. júlí 2016 11:20
Óvissa um framtíð Hólmberts Óvíst er hver framtíð framherjans Hólmberts Arons Friðjónssonar verður. 31. júlí 2016 20:12