Starfsmaður á ÓL í Ríó bað leikmanns strax eftir keppni Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 9. ágúst 2016 15:15 Isadora Cerullo sagði já. Vísir/Getty Keppni í sjö manna rugby kvenna lauk í gær með sigri Ástralíu en þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í greininni á Ólympíuleikum. Það var hins vegar ekki aðeins boðið upp á verðlaunaafhendingu í lokin heldur einnig bónorð. Marjorie Enya, starfsmaður við rugby keppnina, stökk fram eftir verðlaunaafhendinguna, tók hljóðnemann og bauð upp á tilfinningaríka ræðu sem endaði með að hún bað eins leikmannsins. Sú heppna heitir Isadora Cerullo og er leikmaður Brasilíu í sömu íþrótt. Brasilíska liðið endaði í 9. sæti í keppninni sem var betri árangur en búist var við. Isadora Cerullo sagði já og áhorfendurnir fögnuðu því vel þegar þær föðmuðust. „Um leið og ég vissi af því að hún hefði verið valin í liðið þá vissi ég líka að ég yrði að gera þetta sérstakt,“ sagði Marjorie Enya við BBC. „Ég vissi að rugby-fólk væri frábært og þau myndu öll fagna þessu,“ sagði Marjorie en hún var í engum vafa um að biðja Isadoru. „Hún er ástin í mínu lífi,“ sagði Marjorie. „Ólympíuleikarnir geta litið út eins og endapunktur fyrir suma en fyrir mig þýða þeir að ég er byrja nýtt líf með henni. Ég vildi líka sýna fólkinu að ástin vinnur alltaf,“ sagði Marjorie Enya. Parið býr í borginni Sao Paulo en Isadora Cerullo hefur einnig bandarískt vegabréf. Hún flutti til Brasilíu til að einbeita sér að því að komast í brasilíska Ólympíuliðið. Þar fann hún ástina og restin er hluti af Ólympíusögunni.Vísir/GettyVísir/Getty Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fimm mínútna martröð Í beinni: Real Madrid - Mallorca | Áfram á sigurbraut undir Alonso? Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Leik lokið: Þór/KA - Fram 1-2 | Lífið án Söndru Maríu Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
Keppni í sjö manna rugby kvenna lauk í gær með sigri Ástralíu en þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í greininni á Ólympíuleikum. Það var hins vegar ekki aðeins boðið upp á verðlaunaafhendingu í lokin heldur einnig bónorð. Marjorie Enya, starfsmaður við rugby keppnina, stökk fram eftir verðlaunaafhendinguna, tók hljóðnemann og bauð upp á tilfinningaríka ræðu sem endaði með að hún bað eins leikmannsins. Sú heppna heitir Isadora Cerullo og er leikmaður Brasilíu í sömu íþrótt. Brasilíska liðið endaði í 9. sæti í keppninni sem var betri árangur en búist var við. Isadora Cerullo sagði já og áhorfendurnir fögnuðu því vel þegar þær föðmuðust. „Um leið og ég vissi af því að hún hefði verið valin í liðið þá vissi ég líka að ég yrði að gera þetta sérstakt,“ sagði Marjorie Enya við BBC. „Ég vissi að rugby-fólk væri frábært og þau myndu öll fagna þessu,“ sagði Marjorie en hún var í engum vafa um að biðja Isadoru. „Hún er ástin í mínu lífi,“ sagði Marjorie. „Ólympíuleikarnir geta litið út eins og endapunktur fyrir suma en fyrir mig þýða þeir að ég er byrja nýtt líf með henni. Ég vildi líka sýna fólkinu að ástin vinnur alltaf,“ sagði Marjorie Enya. Parið býr í borginni Sao Paulo en Isadora Cerullo hefur einnig bandarískt vegabréf. Hún flutti til Brasilíu til að einbeita sér að því að komast í brasilíska Ólympíuliðið. Þar fann hún ástina og restin er hluti af Ólympíusögunni.Vísir/GettyVísir/Getty
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fimm mínútna martröð Í beinni: Real Madrid - Mallorca | Áfram á sigurbraut undir Alonso? Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Leik lokið: Þór/KA - Fram 1-2 | Lífið án Söndru Maríu Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira