Djokovic og Williams-systur úr leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. ágúst 2016 11:00 Djokovic gekk grátandi af velli. vísir/getty Það var enginn skortur á óvæntum úrslitum í tenniskeppni Ólympíuleikanna í gær. Systurnar Venus og Serena Williams töpuðu í fyrsta sinn í tvímenningi á Ólympíuleikum. Þær voru búnar að vinna þrjú gull í röð en tékknesku stúlkurnar Lucie Safarova og Barbora Strycova stöðvuðu þær. Þær tékknesku unnu leikinn í tveim settum, 6-3 og 6-4. Systurnar höfðu unnið 16 leiki í röð á Ólympíuleikum áður en kom að leiknum í gær. Þær unnu gull í Sydney árið 2000, í Peking árið 2008 og í London árið 2012. Þær voru ekki með í Aþenu árið 2004 þar sem Serena meiddist. Hin 36 ára gamla Venus er því búin að ljúka keppni á ÓL í Ríó því hún tapaði á laugardag í einliðaleik. Hún er sögð hafa komið veik til Ríó. Serena er aftur á móti komin í næstu umferð. Besti tenniskappi heims, Serbinn Novak Djokovic, tapaði svo mjög óvænt í fyrstu umferð gegn Argentínumanninum Juan Martin Del Potro. Del Potro hafði líka betur gegn Djokovic í undanúrslitunum á ÓL í London. Djokovic grét er hann gekk af velli eftir tapið sem var augljóslega mjög sárt. „Þetta er erfiðasta tapið á mínum ferli,“ sagði Serbinn.Búið spil. Williams-systur á vellinum í gær.vísir/getty Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Fleiri fréttir Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Sjá meira
Það var enginn skortur á óvæntum úrslitum í tenniskeppni Ólympíuleikanna í gær. Systurnar Venus og Serena Williams töpuðu í fyrsta sinn í tvímenningi á Ólympíuleikum. Þær voru búnar að vinna þrjú gull í röð en tékknesku stúlkurnar Lucie Safarova og Barbora Strycova stöðvuðu þær. Þær tékknesku unnu leikinn í tveim settum, 6-3 og 6-4. Systurnar höfðu unnið 16 leiki í röð á Ólympíuleikum áður en kom að leiknum í gær. Þær unnu gull í Sydney árið 2000, í Peking árið 2008 og í London árið 2012. Þær voru ekki með í Aþenu árið 2004 þar sem Serena meiddist. Hin 36 ára gamla Venus er því búin að ljúka keppni á ÓL í Ríó því hún tapaði á laugardag í einliðaleik. Hún er sögð hafa komið veik til Ríó. Serena er aftur á móti komin í næstu umferð. Besti tenniskappi heims, Serbinn Novak Djokovic, tapaði svo mjög óvænt í fyrstu umferð gegn Argentínumanninum Juan Martin Del Potro. Del Potro hafði líka betur gegn Djokovic í undanúrslitunum á ÓL í London. Djokovic grét er hann gekk af velli eftir tapið sem var augljóslega mjög sárt. „Þetta er erfiðasta tapið á mínum ferli,“ sagði Serbinn.Búið spil. Williams-systur á vellinum í gær.vísir/getty
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Fleiri fréttir Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn