Djokovic og Williams-systur úr leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. ágúst 2016 11:00 Djokovic gekk grátandi af velli. vísir/getty Það var enginn skortur á óvæntum úrslitum í tenniskeppni Ólympíuleikanna í gær. Systurnar Venus og Serena Williams töpuðu í fyrsta sinn í tvímenningi á Ólympíuleikum. Þær voru búnar að vinna þrjú gull í röð en tékknesku stúlkurnar Lucie Safarova og Barbora Strycova stöðvuðu þær. Þær tékknesku unnu leikinn í tveim settum, 6-3 og 6-4. Systurnar höfðu unnið 16 leiki í röð á Ólympíuleikum áður en kom að leiknum í gær. Þær unnu gull í Sydney árið 2000, í Peking árið 2008 og í London árið 2012. Þær voru ekki með í Aþenu árið 2004 þar sem Serena meiddist. Hin 36 ára gamla Venus er því búin að ljúka keppni á ÓL í Ríó því hún tapaði á laugardag í einliðaleik. Hún er sögð hafa komið veik til Ríó. Serena er aftur á móti komin í næstu umferð. Besti tenniskappi heims, Serbinn Novak Djokovic, tapaði svo mjög óvænt í fyrstu umferð gegn Argentínumanninum Juan Martin Del Potro. Del Potro hafði líka betur gegn Djokovic í undanúrslitunum á ÓL í London. Djokovic grét er hann gekk af velli eftir tapið sem var augljóslega mjög sárt. „Þetta er erfiðasta tapið á mínum ferli,“ sagði Serbinn.Búið spil. Williams-systur á vellinum í gær.vísir/getty Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sjá meira
Það var enginn skortur á óvæntum úrslitum í tenniskeppni Ólympíuleikanna í gær. Systurnar Venus og Serena Williams töpuðu í fyrsta sinn í tvímenningi á Ólympíuleikum. Þær voru búnar að vinna þrjú gull í röð en tékknesku stúlkurnar Lucie Safarova og Barbora Strycova stöðvuðu þær. Þær tékknesku unnu leikinn í tveim settum, 6-3 og 6-4. Systurnar höfðu unnið 16 leiki í röð á Ólympíuleikum áður en kom að leiknum í gær. Þær unnu gull í Sydney árið 2000, í Peking árið 2008 og í London árið 2012. Þær voru ekki með í Aþenu árið 2004 þar sem Serena meiddist. Hin 36 ára gamla Venus er því búin að ljúka keppni á ÓL í Ríó því hún tapaði á laugardag í einliðaleik. Hún er sögð hafa komið veik til Ríó. Serena er aftur á móti komin í næstu umferð. Besti tenniskappi heims, Serbinn Novak Djokovic, tapaði svo mjög óvænt í fyrstu umferð gegn Argentínumanninum Juan Martin Del Potro. Del Potro hafði líka betur gegn Djokovic í undanúrslitunum á ÓL í London. Djokovic grét er hann gekk af velli eftir tapið sem var augljóslega mjög sárt. „Þetta er erfiðasta tapið á mínum ferli,“ sagði Serbinn.Búið spil. Williams-systur á vellinum í gær.vísir/getty
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti