Jacky Pellerin: Kannski var hann með of mikið sjálftraust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2016 19:11 Anton Sveinn Mckee strax eftir sundið. Vísir/Anton Jacky Pellerin, þjálfari íslenska sundfólksins á Ólympíuleikunum í Ríó sagðist ekki vera vonsvikinn með árangur Antons Sveins McKee en hann sagði jafnframt að hann hefði búist við meiru. „Við getum ekki leyft okkur að vera vonsvikin því þetta eru Ólympíuleikarnir og margir vildu vera í þessum sporum," sagði Jacky Pellerin. Sjá einnig: Anton Sveinn svekktur: Ég verð bara að bregðast rétt við og halda áfram Það voru samt vonbrigði að vera meira en sekúndu frá sínum besta og ekki nálægt því að komast áfram í undanúrslitin. „Hann gerði mistök sem hann átti ekki að gera. Tempóið var of mikið hjá honum í byrjun. Hann byrjaði með 50 tök á mínútu en átti frekar að vera í kringum 47 og 48 sundtök á mínútu. Hann þurfti síðan að borga fyrir þetta á seinni 50 metrunum," sagði Jacky. „Hann reyndi sitt besta og honum leið mjög vel, bæði í morgun og í upphitunni. Kannski var hann með of mikið sjálftraust," sagði Jacky. Sjá einnig: Anton Sveinn endaði í 35. sæti og komst ekki áfram „Hann á sitt besta sund eftir sem er 200 metra bringusundið. Þetta er ekki hans aðalgrein en við vorum samt að vonast eftir mjög góðum tíma," sagði Jacky. „Við vorum að binda vonir við það að hann kæmist undir mínútna en það gerist bara næst hjá honum," sagði Jacky. Anton Sveinn syndir næst á þriðjudaginn og þá í undanrásum í 200 metra bringusundi. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Jacky Pellerin, þjálfari íslenska sundfólksins á Ólympíuleikunum í Ríó sagðist ekki vera vonsvikinn með árangur Antons Sveins McKee en hann sagði jafnframt að hann hefði búist við meiru. „Við getum ekki leyft okkur að vera vonsvikin því þetta eru Ólympíuleikarnir og margir vildu vera í þessum sporum," sagði Jacky Pellerin. Sjá einnig: Anton Sveinn svekktur: Ég verð bara að bregðast rétt við og halda áfram Það voru samt vonbrigði að vera meira en sekúndu frá sínum besta og ekki nálægt því að komast áfram í undanúrslitin. „Hann gerði mistök sem hann átti ekki að gera. Tempóið var of mikið hjá honum í byrjun. Hann byrjaði með 50 tök á mínútu en átti frekar að vera í kringum 47 og 48 sundtök á mínútu. Hann þurfti síðan að borga fyrir þetta á seinni 50 metrunum," sagði Jacky. „Hann reyndi sitt besta og honum leið mjög vel, bæði í morgun og í upphitunni. Kannski var hann með of mikið sjálftraust," sagði Jacky. Sjá einnig: Anton Sveinn endaði í 35. sæti og komst ekki áfram „Hann á sitt besta sund eftir sem er 200 metra bringusundið. Þetta er ekki hans aðalgrein en við vorum samt að vonast eftir mjög góðum tíma," sagði Jacky. „Við vorum að binda vonir við það að hann kæmist undir mínútna en það gerist bara næst hjá honum," sagði Jacky. Anton Sveinn syndir næst á þriðjudaginn og þá í undanrásum í 200 metra bringusundi.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira