Gleðigangan: Risavaxinn einhyrningur Páls Óskars sló í gegn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. ágúst 2016 15:42 Gríðarlegur fjöldi var samankominn í bænum til þess að fylgjast með Gleðigöngunni. Mymd/Samsett Gleðigöngu hinsegin daga lauk rétt í þessu og var gríðarlega mikill fjöldi fólks staddur í miðbæ Reykjavíkur til þess að fylgjast með herlegheitunum. Gangan var glæsileg í ár en einhyrningur Páls Óskars bar af. Páll Óskar hefur lagt það í vana sinn að vera með glæsilega vagna í Gleðigöngunni og engin undantekning var gerð á því í dag. Í fyrra sigldi hann sem dæmi á víkingaskipi í göngunni og eitt árið var hann á bakinu á risavöxnum svan en nú toppaði hann sjálfan sig með glæsilegum einhyrningi sem var ekki létt verk að setja saman.Sendi Páll Óskar út neyðarkall í morgun svo klára mætti einhyrningin í tæka tíð en vagninn í ár var táknrænn líkt og Páll Óskar útskýrði í viðtali við fréttastofu fyrr í dag. „Einhyrningurinn er í rauninni tákn hinsegin fólks vegna þess að þetta er ævintýrahetja sem í rauninni sást aldrei. Var ósýnileg en er núna gerð sýnileg í samfélaginu og er samsett úr mörgum mjög ólíkum þáttum,“ sagði Páll Óskar. Alls voru um þrjátíu atriði í göngunni sem vakti mikla lukku, nú sem endranær. Hægt er að sjá gönguna í heild sinni auk mynda hér að neðan utan þess að í blálokin urðu tæknilegir örðugleikar þess valdandi að truflun varð á útsendingunni. A video posted by Reykjavik Excursions (@reykjavikexcursions) on Aug 6, 2016 at 8:27am PDT Vísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/Hanna Hinsegin Tengdar fréttir Einhyrningur Páls Óskars er sá stærsti til þessa: Táknmynd fyrir hinsegin fólk Silfursleginn fákur Páls Óskars kláraðist á síðustu stundu fyrir Gleðigönguna 6. ágúst 2016 12:07 Guðni Th. brýtur blað: Fyrsti forsetinn í heiminum til að taka opinberlega þátt í gleðigöngu hinsegin fólks Forseti Íslands ávarpar Gleðigönguna í dag. 6. ágúst 2016 12:20 Neyðarkall frá Páli Óskari: „Hjálp, annars fer þessi trukkur ekki í gönguna“ 6. ágúst 2016 10:24 Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira
Gleðigöngu hinsegin daga lauk rétt í þessu og var gríðarlega mikill fjöldi fólks staddur í miðbæ Reykjavíkur til þess að fylgjast með herlegheitunum. Gangan var glæsileg í ár en einhyrningur Páls Óskars bar af. Páll Óskar hefur lagt það í vana sinn að vera með glæsilega vagna í Gleðigöngunni og engin undantekning var gerð á því í dag. Í fyrra sigldi hann sem dæmi á víkingaskipi í göngunni og eitt árið var hann á bakinu á risavöxnum svan en nú toppaði hann sjálfan sig með glæsilegum einhyrningi sem var ekki létt verk að setja saman.Sendi Páll Óskar út neyðarkall í morgun svo klára mætti einhyrningin í tæka tíð en vagninn í ár var táknrænn líkt og Páll Óskar útskýrði í viðtali við fréttastofu fyrr í dag. „Einhyrningurinn er í rauninni tákn hinsegin fólks vegna þess að þetta er ævintýrahetja sem í rauninni sást aldrei. Var ósýnileg en er núna gerð sýnileg í samfélaginu og er samsett úr mörgum mjög ólíkum þáttum,“ sagði Páll Óskar. Alls voru um þrjátíu atriði í göngunni sem vakti mikla lukku, nú sem endranær. Hægt er að sjá gönguna í heild sinni auk mynda hér að neðan utan þess að í blálokin urðu tæknilegir örðugleikar þess valdandi að truflun varð á útsendingunni. A video posted by Reykjavik Excursions (@reykjavikexcursions) on Aug 6, 2016 at 8:27am PDT Vísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/Hanna
Hinsegin Tengdar fréttir Einhyrningur Páls Óskars er sá stærsti til þessa: Táknmynd fyrir hinsegin fólk Silfursleginn fákur Páls Óskars kláraðist á síðustu stundu fyrir Gleðigönguna 6. ágúst 2016 12:07 Guðni Th. brýtur blað: Fyrsti forsetinn í heiminum til að taka opinberlega þátt í gleðigöngu hinsegin fólks Forseti Íslands ávarpar Gleðigönguna í dag. 6. ágúst 2016 12:20 Neyðarkall frá Páli Óskari: „Hjálp, annars fer þessi trukkur ekki í gönguna“ 6. ágúst 2016 10:24 Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira
Einhyrningur Páls Óskars er sá stærsti til þessa: Táknmynd fyrir hinsegin fólk Silfursleginn fákur Páls Óskars kláraðist á síðustu stundu fyrir Gleðigönguna 6. ágúst 2016 12:07
Guðni Th. brýtur blað: Fyrsti forsetinn í heiminum til að taka opinberlega þátt í gleðigöngu hinsegin fólks Forseti Íslands ávarpar Gleðigönguna í dag. 6. ágúst 2016 12:20