Klæðum okkur í liti um helgina Ritstjórn skrifar 5. ágúst 2016 16:00 Glamour/Getty Ef einhverntímann er tilefni til að klæðast öllum regnbogans litum þá er það núna um helgina enda fer hin eina sanna gleðiganga fram á morgun, þar sem litadýrðin verður án efa við völd. Sýnum stuðning í verki með því að grafa fram litríkustu flíkurnar úr fataskápnum - það má á degi sem þessum. Glamour fann nokkrar litríkar götutískumyndir til innblásturs fyrir fataval helgarinnar - lifi ástin og áfram allskonar! Glamour Tíska Mest lesið Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour
Ef einhverntímann er tilefni til að klæðast öllum regnbogans litum þá er það núna um helgina enda fer hin eina sanna gleðiganga fram á morgun, þar sem litadýrðin verður án efa við völd. Sýnum stuðning í verki með því að grafa fram litríkustu flíkurnar úr fataskápnum - það má á degi sem þessum. Glamour fann nokkrar litríkar götutískumyndir til innblásturs fyrir fataval helgarinnar - lifi ástin og áfram allskonar!
Glamour Tíska Mest lesið Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour