Með sambataktinn í sundlaugina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2016 17:15 Anton og Hrafnhildur taka dansspor í Ólympíuþorpinu í gær. Vísir/Anton Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu við kjöraðstæður á Ólympíutorgi Ólympíuþorpsins. Brasilíumenn buðu upp á flottan danshóp sem heiðraði gesti sína eins og fólk er þekkt fyrir að gera í Ríó. Krakkarnir sýndu frábær tilþrif en jafnframt vildu þau frá keppnisfólkið til að dansa með sér. Það gerðist ekki mikið til að byrja með en svo tók sundfólkið Anton Sveinn Mckee og Hrafnhildur Lúthersdóttif af skarið og úr varð stórskemmtilegur hópdans með brasilískum og íslenskum gleðigjöfum. Hrafnhildur og Anton Sveinn fengu líka góðan stuðning frá sjúkraþjálfaranum Unnui Sædísi Jónsdóttur. Unnur Sædís Jónsdóttir verður sundfólkinu til aðstoðar sem og öðrum íslenskum íþróttamönnum fyrri hluta leikanna og hún var líka í stuði í gær.Vísir/AntonÞað gafst þó ekki langur tími fyrir Hrafnhildi, Anton Svein og Eygló Ósk Gústafsdóttur að ná sér niður eftir allan sambadansinn því þjálfarinn Jacky Pellerin fór með þau beint á æfingu í sundlauginni strax í kjölfarið á athöfninni. Það má búast við því að íslenska sundfólkið hafi synt með smá sambatakti í Ólympíusundlauginni í gærkvöldi en það eru einmitt íslenska sundfólkið sem keppir fyrst að Íslendingunum á Ólympíuleikunum í Ríó. Anton Sveinn Mckee keppir fyrsta á morgun og þær Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir síðan á sunnudaginn. Seinna um daginn keppir síðan fimleikakonan Irina Sazonova.Setningarathöfn Ólympíuleikanna verða í beinni útsendingu á Vísí í kvöld frá klukkan 23.00. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu við kjöraðstæður á Ólympíutorgi Ólympíuþorpsins. Brasilíumenn buðu upp á flottan danshóp sem heiðraði gesti sína eins og fólk er þekkt fyrir að gera í Ríó. Krakkarnir sýndu frábær tilþrif en jafnframt vildu þau frá keppnisfólkið til að dansa með sér. Það gerðist ekki mikið til að byrja með en svo tók sundfólkið Anton Sveinn Mckee og Hrafnhildur Lúthersdóttif af skarið og úr varð stórskemmtilegur hópdans með brasilískum og íslenskum gleðigjöfum. Hrafnhildur og Anton Sveinn fengu líka góðan stuðning frá sjúkraþjálfaranum Unnui Sædísi Jónsdóttur. Unnur Sædís Jónsdóttir verður sundfólkinu til aðstoðar sem og öðrum íslenskum íþróttamönnum fyrri hluta leikanna og hún var líka í stuði í gær.Vísir/AntonÞað gafst þó ekki langur tími fyrir Hrafnhildi, Anton Svein og Eygló Ósk Gústafsdóttur að ná sér niður eftir allan sambadansinn því þjálfarinn Jacky Pellerin fór með þau beint á æfingu í sundlauginni strax í kjölfarið á athöfninni. Það má búast við því að íslenska sundfólkið hafi synt með smá sambatakti í Ólympíusundlauginni í gærkvöldi en það eru einmitt íslenska sundfólkið sem keppir fyrst að Íslendingunum á Ólympíuleikunum í Ríó. Anton Sveinn Mckee keppir fyrsta á morgun og þær Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir síðan á sunnudaginn. Seinna um daginn keppir síðan fimleikakonan Irina Sazonova.Setningarathöfn Ólympíuleikanna verða í beinni útsendingu á Vísí í kvöld frá klukkan 23.00.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira