Verstu trend 21.aldarinnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2016 14:00 Stuttermabolur yfir langermabol? Greinilega hefur Jennifer Aniston lært af mistökunum en þetta er samt hræðilegt. Tískan á þessari öld hefur verið mun fjölbreyttari og fyndnari heldur en á árunum áður. Þrátt fyrir að það séu aðeins 16 ár síðan að nýja öldin kom þá er nóg af trendum sem hafa komið og farið. Hér fyrir neðan fer Glamour yfir þau allra verstu. Joss Stone var ekki alveg með'idda þegar hennar stjarna skein sem skærast.UGG Skór við pils Við erum að vonast til þess að það þurfti ekkert að ræða það neitt frekar. UGG skór eru nú ekki fallegir fyrir en þeir eru þó afar hlýir og þæginlegir. Þess vegna skiljum við ekki alveg af hverju maður þarf að vera í þeim við pils eða kjóla. Paris Hilton þótti vera ein smekklegasta kona heims fyrir rúmum áratug.Juicy Couture kósý gallar Einlitir, skærir og vel skreyttir kósý gallar frá Juicy Couture var eitthvað sem flestum stúlkum langaði til þess að eignast uppúr aldamótum. Stjörnur á borð við Paris Hilton, Britney Spears, Jennifer Lopez og fleiri klæddust þeim daglega en mundu ekki láta sjá sig í einum slíkum í dag. Fedora hattar þóttu töffaralegir hér á árum áður.Fedora hattar Hattar koma alltaf aftur í tísku en við erum að vonast til þess að fedora hattarnir gleymist alveg og komi aldrei til baka. Hér á árum áður þóttu þeir einstaklega töffaralegir en í dag er fátt jafn hallærislegt. Paris Hilton mætti yfirleitt aldrei á viðburði án þess að vera með hund með sér.Hundar sem fylgihlutir Þrátt fyrir að hundar séu sætari og fallegri en allar heimsins flíkur þá er einfaldlega rangt að nota þá sem einhverskonar fylgihluti. Að taka þá með sér hund í partý, viðburði eða verðlaunahátíðir var afar vinsælt í kringum árið 2003. Flestum hundum líkar það illa enda getur verið mikil læti og þeir verða hræddir. Britney hugsaði líklegast að því lægri sem mittið á buxunum er, því betra.Mittislágar buxur Öfugt við það sem er að gerast í buxnatrendum í dag, þar sem stelpur vilja vera í eins mittisháum buxum og hægt er, þá völdu konur að vera í buxum með eins lágt mitti og hægt er. Einstaklega skrítið trend sem mun líklega seint komast í tísku aftur. Von Dutch var eitt vinsælasta tískumerki heims.Von Dutch Tískumerkið Von Dutch var allsstaðar á seinasta áratugi. Hvort sem það voru derhúfur, bolir, jakkar eða buxur þá klæddist fólk Von Dutch vörum, helst með eins stóru lógói og til var. Einstaklega "flashy" trend sem flestum þykir ljótt í dag, enda hefur Von Dutch átt erfitt uppdráttar á seinustu árum. Mest lesið Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour
Tískan á þessari öld hefur verið mun fjölbreyttari og fyndnari heldur en á árunum áður. Þrátt fyrir að það séu aðeins 16 ár síðan að nýja öldin kom þá er nóg af trendum sem hafa komið og farið. Hér fyrir neðan fer Glamour yfir þau allra verstu. Joss Stone var ekki alveg með'idda þegar hennar stjarna skein sem skærast.UGG Skór við pils Við erum að vonast til þess að það þurfti ekkert að ræða það neitt frekar. UGG skór eru nú ekki fallegir fyrir en þeir eru þó afar hlýir og þæginlegir. Þess vegna skiljum við ekki alveg af hverju maður þarf að vera í þeim við pils eða kjóla. Paris Hilton þótti vera ein smekklegasta kona heims fyrir rúmum áratug.Juicy Couture kósý gallar Einlitir, skærir og vel skreyttir kósý gallar frá Juicy Couture var eitthvað sem flestum stúlkum langaði til þess að eignast uppúr aldamótum. Stjörnur á borð við Paris Hilton, Britney Spears, Jennifer Lopez og fleiri klæddust þeim daglega en mundu ekki láta sjá sig í einum slíkum í dag. Fedora hattar þóttu töffaralegir hér á árum áður.Fedora hattar Hattar koma alltaf aftur í tísku en við erum að vonast til þess að fedora hattarnir gleymist alveg og komi aldrei til baka. Hér á árum áður þóttu þeir einstaklega töffaralegir en í dag er fátt jafn hallærislegt. Paris Hilton mætti yfirleitt aldrei á viðburði án þess að vera með hund með sér.Hundar sem fylgihlutir Þrátt fyrir að hundar séu sætari og fallegri en allar heimsins flíkur þá er einfaldlega rangt að nota þá sem einhverskonar fylgihluti. Að taka þá með sér hund í partý, viðburði eða verðlaunahátíðir var afar vinsælt í kringum árið 2003. Flestum hundum líkar það illa enda getur verið mikil læti og þeir verða hræddir. Britney hugsaði líklegast að því lægri sem mittið á buxunum er, því betra.Mittislágar buxur Öfugt við það sem er að gerast í buxnatrendum í dag, þar sem stelpur vilja vera í eins mittisháum buxum og hægt er, þá völdu konur að vera í buxum með eins lágt mitti og hægt er. Einstaklega skrítið trend sem mun líklega seint komast í tísku aftur. Von Dutch var eitt vinsælasta tískumerki heims.Von Dutch Tískumerkið Von Dutch var allsstaðar á seinasta áratugi. Hvort sem það voru derhúfur, bolir, jakkar eða buxur þá klæddist fólk Von Dutch vörum, helst með eins stóru lógói og til var. Einstaklega "flashy" trend sem flestum þykir ljótt í dag, enda hefur Von Dutch átt erfitt uppdráttar á seinustu árum.
Mest lesið Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour