Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 13:00 September tölublað breska Vogue með forsíðustjörnunni Cara Delevigne. Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu. Mest lesið Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour
Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu.
Mest lesið Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour