Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 13:00 September tölublað breska Vogue með forsíðustjörnunni Cara Delevigne. Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu. Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Blái Dior herinn Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour
Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu.
Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Blái Dior herinn Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour