Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 13:00 September tölublað breska Vogue með forsíðustjörnunni Cara Delevigne. Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu. Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Stolið frá körlunum Glamour
Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu.
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Stolið frá körlunum Glamour