Kvyat: Hættur að njóta mín í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. ágúst 2016 21:30 Daniil Kvyat viðurkennir að hann hafi hætt að njóta sín í Formúlu 1 eftir stöðulækkun til Toro Rosso. Hann telur að óánægja sín hafi áhrif á frammistöðu sína. Kvyat var færður frá Red Bull til Toro Rosso til að gera pláss fyrir Max Verstappen hjá Red Bull. Stöðulækkun Rússans kom í kjölfar rússneska kappakstursins þar sem heimamaðurinn gerði dýrkeypt mistök. Kvyat hefur enungis náð í tvö stig eftir að hann fór aftur til Toro Rosso á meðan liðsfélagi hans, Carlos Sainz hefur náð í 24 stig á sama tíma. Kvyat telur að skorturinn á sjálfstrausti sem hann er að upplifa núna geti gert hann sterkari í framtíðinni. Hann segirst fyrst þurfa að finna aftur ánægjuna við aksturinn. Hann segir hlutina þegar á uppleið og að hann muni stefna hærra í þeim níu keppnum sem eru eftir. „Vonandi eru betri hlutir væntanlegir. Maður verður að vera ánægður með bílinn, maður verður að hafa sjálfstraust og trúa á samstarfið við verkfræðinga liðsins,“ sagði Kvyat. Formúla Tengdar fréttir Kaltenborn: Sauber hefur engar afsakanir á næsta ári Sauber liðið í Formúlu 1 hefur engar afsakanir til að færa sig ekki ofar í keppni bílasmiða á næstar ári, samkvæmt liðsstjóra Sauber Monisha Kaltenborn. 12. ágúst 2016 20:15 Alonso spenntur fyrir bílum næsta árs Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur. 10. ágúst 2016 09:00 Segir Schumacher bregðast við meðferð Fyrrum stjórnarformaður Ferrari, Luca Cordero de Montezemolo, segir að ökuþórinn fyrrverandi, Michael Schumacher, sé loksins farinn að bregðast við meðferð. 16. ágúst 2016 14:00 Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. 7. ágúst 2016 22:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Daniil Kvyat viðurkennir að hann hafi hætt að njóta sín í Formúlu 1 eftir stöðulækkun til Toro Rosso. Hann telur að óánægja sín hafi áhrif á frammistöðu sína. Kvyat var færður frá Red Bull til Toro Rosso til að gera pláss fyrir Max Verstappen hjá Red Bull. Stöðulækkun Rússans kom í kjölfar rússneska kappakstursins þar sem heimamaðurinn gerði dýrkeypt mistök. Kvyat hefur enungis náð í tvö stig eftir að hann fór aftur til Toro Rosso á meðan liðsfélagi hans, Carlos Sainz hefur náð í 24 stig á sama tíma. Kvyat telur að skorturinn á sjálfstrausti sem hann er að upplifa núna geti gert hann sterkari í framtíðinni. Hann segirst fyrst þurfa að finna aftur ánægjuna við aksturinn. Hann segir hlutina þegar á uppleið og að hann muni stefna hærra í þeim níu keppnum sem eru eftir. „Vonandi eru betri hlutir væntanlegir. Maður verður að vera ánægður með bílinn, maður verður að hafa sjálfstraust og trúa á samstarfið við verkfræðinga liðsins,“ sagði Kvyat.
Formúla Tengdar fréttir Kaltenborn: Sauber hefur engar afsakanir á næsta ári Sauber liðið í Formúlu 1 hefur engar afsakanir til að færa sig ekki ofar í keppni bílasmiða á næstar ári, samkvæmt liðsstjóra Sauber Monisha Kaltenborn. 12. ágúst 2016 20:15 Alonso spenntur fyrir bílum næsta árs Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur. 10. ágúst 2016 09:00 Segir Schumacher bregðast við meðferð Fyrrum stjórnarformaður Ferrari, Luca Cordero de Montezemolo, segir að ökuþórinn fyrrverandi, Michael Schumacher, sé loksins farinn að bregðast við meðferð. 16. ágúst 2016 14:00 Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. 7. ágúst 2016 22:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Kaltenborn: Sauber hefur engar afsakanir á næsta ári Sauber liðið í Formúlu 1 hefur engar afsakanir til að færa sig ekki ofar í keppni bílasmiða á næstar ári, samkvæmt liðsstjóra Sauber Monisha Kaltenborn. 12. ágúst 2016 20:15
Alonso spenntur fyrir bílum næsta árs Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur. 10. ágúst 2016 09:00
Segir Schumacher bregðast við meðferð Fyrrum stjórnarformaður Ferrari, Luca Cordero de Montezemolo, segir að ökuþórinn fyrrverandi, Michael Schumacher, sé loksins farinn að bregðast við meðferð. 16. ágúst 2016 14:00
Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. 7. ágúst 2016 22:00